„Menn í einstaklingsbulli sem við eigum ekkert að fara í“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. október 2021 22:31 Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflvíkinga, var sáttur með sigur sinna manna í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Hjalti Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var talsvert ánægðari með fyrri hálfleik sinna manna heldur en þann seinni er liðið sigraði ÍR 89-73 í Subway-deild karla í kvöld. „Fyrri hálfleikurinn var mikið betri.Við vorum að setja skotin okkar og fá auðveld stig í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik var þetta full flatt, komum fullværukærir inn í seinni og menn í einstaklingsbulli sem við eigum ekkert að fara í,“ sagði Hjalti. „Nei, nei, það var alls ekki í upplegginu. Við ætlum alltaf að spila sem lið og gera hlutina saman sem lið. Þannig vinnum við best, erum með fantaleikmenn innanborðs og ef við nýtum þá alla þá spilum við best. Við þurfum að passa okkur á því að halda í okkar leik.“ Valur Orri Valson skoraði ekki stig fyrir Keflvíkinga í kvöld, en er það áhyggjuefni? „Nei, við erum með fullt af leikmönnum og Valur átti kannski ekki sinn besta dag en við erum með slatta af öðrum leikmönnum sem stíga upp eins og í dag.“ „Þetta var betra í kvöld heldur en á móti Stjörnunni, alveg klárlega. Sérstaklega fyrri hálfleikurinn. Við tökum bara leik fyrir leik og ætlum bara að verða betri,“ sagði Hjalti sem talaði einnig um að þeir leikmenn sem spila best þeir spili leikinn en hann sé með tólf leikmenn sem geta spilað í deildinni. Subway-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Keflavík 73-89 | ÍR-ingar enn án stiga eftir tap gegn deildarmeisturunum ÍR er enn án stiga eftir að liðið fékk deildarmeistarana drá Keflavík í heisókn í Subway-deild karla í kvöld. Heimamenn náðu aðeins að laga stöðuna í lokin, en niðurstaðan varð nokkuð öruggur 16 stiga sigur Keflvíkinga, 89-73. 21. október 2021 22:04 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sjá meira
„Fyrri hálfleikurinn var mikið betri.Við vorum að setja skotin okkar og fá auðveld stig í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik var þetta full flatt, komum fullværukærir inn í seinni og menn í einstaklingsbulli sem við eigum ekkert að fara í,“ sagði Hjalti. „Nei, nei, það var alls ekki í upplegginu. Við ætlum alltaf að spila sem lið og gera hlutina saman sem lið. Þannig vinnum við best, erum með fantaleikmenn innanborðs og ef við nýtum þá alla þá spilum við best. Við þurfum að passa okkur á því að halda í okkar leik.“ Valur Orri Valson skoraði ekki stig fyrir Keflvíkinga í kvöld, en er það áhyggjuefni? „Nei, við erum með fullt af leikmönnum og Valur átti kannski ekki sinn besta dag en við erum með slatta af öðrum leikmönnum sem stíga upp eins og í dag.“ „Þetta var betra í kvöld heldur en á móti Stjörnunni, alveg klárlega. Sérstaklega fyrri hálfleikurinn. Við tökum bara leik fyrir leik og ætlum bara að verða betri,“ sagði Hjalti sem talaði einnig um að þeir leikmenn sem spila best þeir spili leikinn en hann sé með tólf leikmenn sem geta spilað í deildinni.
Subway-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Keflavík 73-89 | ÍR-ingar enn án stiga eftir tap gegn deildarmeisturunum ÍR er enn án stiga eftir að liðið fékk deildarmeistarana drá Keflavík í heisókn í Subway-deild karla í kvöld. Heimamenn náðu aðeins að laga stöðuna í lokin, en niðurstaðan varð nokkuð öruggur 16 stiga sigur Keflvíkinga, 89-73. 21. október 2021 22:04 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sjá meira
Leik lokið: ÍR - Keflavík 73-89 | ÍR-ingar enn án stiga eftir tap gegn deildarmeisturunum ÍR er enn án stiga eftir að liðið fékk deildarmeistarana drá Keflavík í heisókn í Subway-deild karla í kvöld. Heimamenn náðu aðeins að laga stöðuna í lokin, en niðurstaðan varð nokkuð öruggur 16 stiga sigur Keflvíkinga, 89-73. 21. október 2021 22:04