Svíþjóð: Sveinn Aron með tvennu í sigri Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 24. október 2021 15:45 Sveinn Aron skoraði tvö Twittersíða Elfsborg Landsliðsframherjinn Sveinn Aron Guðjohnsen var í banastuði þegar að lið hans, Elfsborg, fékk Sirius í heimsókn í sænsku úrvalsdeildinni, Allsvenskunni, í dag. Þá vann Hammarby ótrúlegan sigur eftir að hafa lent undir. Sveinn Aron, sem hefur verið í vandræðum með að festa sig í sessi í sínum liðum síðan hann fór fyrst út í atvinnumennsku kom Elfsborg yfir strax á 4. mínútu. Simon Strand átti þá fyrirgjöf frá vinstri á nærstöngina þar sem Sveinn skaut sér fram fyrir varnarmann og kom boltanum í netið. Sveinn var svo aftur á ferðinni á 28. mínútu þegar hann skoraði með frábærum skalla eftir sendingu frá Jeppe Okkels. Það var svo Johan Larsson sem skoraði þriðja og síðasta mark leiksins á 42. mínútu. Elfsborg er eftir sigurinn í þriðja sæti deildarinnar með 45 stig. Landsliðsþjálfarar Íslands, Þeir Arnar Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen hljóta að fagna þessu. Slut på Tele2 Arena. Hammarby slår gästerna från Östersund.#HIFÖFK | 4-3 | #Bajen— Hammarby Fotboll (@Hammarbyfotboll) October 24, 2021 Hammarby vann ótrúlegan sigur á Ostersunds. Ostersunds komst í 0-3 snemma í leiknum en staðan í hálfleik 1-3. Svo fékk Mensiro rautt spjald hjá Ostersunds og Hammarby gekk á lagið. Skoraði þrjú mörk til viðbótar og vann leikinn 4-3. Jón Guðni Fjóluson spilaði ekki leikinn fyrir Hammarby en hann er meiddur. Gautaborg vann svo Mjallby á útivelli, 1-3. Sænski boltinn Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjá meira
Sveinn Aron, sem hefur verið í vandræðum með að festa sig í sessi í sínum liðum síðan hann fór fyrst út í atvinnumennsku kom Elfsborg yfir strax á 4. mínútu. Simon Strand átti þá fyrirgjöf frá vinstri á nærstöngina þar sem Sveinn skaut sér fram fyrir varnarmann og kom boltanum í netið. Sveinn var svo aftur á ferðinni á 28. mínútu þegar hann skoraði með frábærum skalla eftir sendingu frá Jeppe Okkels. Það var svo Johan Larsson sem skoraði þriðja og síðasta mark leiksins á 42. mínútu. Elfsborg er eftir sigurinn í þriðja sæti deildarinnar með 45 stig. Landsliðsþjálfarar Íslands, Þeir Arnar Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen hljóta að fagna þessu. Slut på Tele2 Arena. Hammarby slår gästerna från Östersund.#HIFÖFK | 4-3 | #Bajen— Hammarby Fotboll (@Hammarbyfotboll) October 24, 2021 Hammarby vann ótrúlegan sigur á Ostersunds. Ostersunds komst í 0-3 snemma í leiknum en staðan í hálfleik 1-3. Svo fékk Mensiro rautt spjald hjá Ostersunds og Hammarby gekk á lagið. Skoraði þrjú mörk til viðbótar og vann leikinn 4-3. Jón Guðni Fjóluson spilaði ekki leikinn fyrir Hammarby en hann er meiddur. Gautaborg vann svo Mjallby á útivelli, 1-3.
Sænski boltinn Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjá meira