Lifir í ótta um að myndir af líkamsleifum Kobe og Giönnu rati á netið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. október 2021 18:31 Kobe og Vanessa Bryant. epa/Larry W. Smith Vanessa Bryant, eiginkona körfuboltamannsins Kobe Bryant heitins, sagðist við skýrslutökur fyrst hafa heyrt af því að hann og 13 ára dóttir þeirra Gianna væru látin þegar hún fékk tilkynningar um það á símanum sínum. Fjölmiðlar greindu sumsé frá því að þau hefðu látist af slysförum áður en hún var látin vita af yfirvöldum og tilkynningarnar komu frá samskiptamiðlum þar sem fólk deildi skilaboðum á borð við „RIP Kobe“, eða „hvíl í friðið Kobe“. Bryant hefur höfðað mál á hendur lögreglunni í Los Angeles-sýslu vegna málsins en greint hefur verið frá því að átta lögreglumenn sem mættu á vettvang þegar þyrlan með Kobe og dóttur þeirra innanborðs hrapaði hafi tekið mynd af líkamsleifum þeirra. Bryant segist lifa í stöðugum ótta um að myndunum verði lekið á netið og að eftirlifandi börn þeirra og aðrir nákomnir sjái þær. Við skýrslutökur var Bryant spurð að því hvernig hún hefði frétt af slysinu og svaraði því til að aðstoðarmaður fjölskyldunnar hefði greint henni frá því að þyrla Kobe og Giönnu hefði hrapað. Fimm hefðu hins vegar lifað af og Bryant talið líklegt að þau væru meðal eftirlifenda. Skömmu síðar hefðu skilaboðin hins vegar farið að detta inn á símann. Bryant sagðist hafa átt samtal við lögreglustjórann Alex Villanueva þar sem hún bað hann um að tryggja svæðið þannig að engar myndir yrðu teknar sem gætu ratað í fjölmiðla. Hann hefði heitið því en síðar hefði komið í ljós að lögreglumenn hefðu tekið myndir af líkamsleifum þeirra sem voru um borð í þyrlunni og einn meðal annars sýnt þær á bar. Andlát Kobe Bryant Körfubolti Bandaríkin Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Fjölmiðlar greindu sumsé frá því að þau hefðu látist af slysförum áður en hún var látin vita af yfirvöldum og tilkynningarnar komu frá samskiptamiðlum þar sem fólk deildi skilaboðum á borð við „RIP Kobe“, eða „hvíl í friðið Kobe“. Bryant hefur höfðað mál á hendur lögreglunni í Los Angeles-sýslu vegna málsins en greint hefur verið frá því að átta lögreglumenn sem mættu á vettvang þegar þyrlan með Kobe og dóttur þeirra innanborðs hrapaði hafi tekið mynd af líkamsleifum þeirra. Bryant segist lifa í stöðugum ótta um að myndunum verði lekið á netið og að eftirlifandi börn þeirra og aðrir nákomnir sjái þær. Við skýrslutökur var Bryant spurð að því hvernig hún hefði frétt af slysinu og svaraði því til að aðstoðarmaður fjölskyldunnar hefði greint henni frá því að þyrla Kobe og Giönnu hefði hrapað. Fimm hefðu hins vegar lifað af og Bryant talið líklegt að þau væru meðal eftirlifenda. Skömmu síðar hefðu skilaboðin hins vegar farið að detta inn á símann. Bryant sagðist hafa átt samtal við lögreglustjórann Alex Villanueva þar sem hún bað hann um að tryggja svæðið þannig að engar myndir yrðu teknar sem gætu ratað í fjölmiðla. Hann hefði heitið því en síðar hefði komið í ljós að lögreglumenn hefðu tekið myndir af líkamsleifum þeirra sem voru um borð í þyrlunni og einn meðal annars sýnt þær á bar.
Andlát Kobe Bryant Körfubolti Bandaríkin Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira