„Sjöundi vinurinn“ James Michael Tyler látinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. október 2021 22:04 Tyler var þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Gunther. Getty/Paul Zimmerman James Michael Tyler, leikarinn sem er þekktastur fyrir að leika kaffihúsaþjóninn Gunther í Friends, er látinn. Tyler, sem var 59 ára, lést úr blöðruhálskirtilskrabbameini. Samkvæmt yfirlýsingu frá umboðsmanni Tyler lést hann friðsamlega á heimili sínu í Los Angeles í morgun. „Ef þú hittir hann, þá áttir þú vin fyrir lífstíð,“ sagði í yfirlýsingunni. „Hann lætur eftir sig eiginkonu sína Jennifer Carno; ást lífs hans.“ Tyler greindist með blöðruhálskirtilskrabbamein árið 2018, sem breiddist seinna út í bein. Hann var ófeiminn við að ræða veikindi sín og hvatti karlmenn til að vera meðvitaðir um sjúkdóminn og fara í blóðprufu. Warner Bros. Television mourns the loss of James Michael Tyler, a beloved actor and integral part of our FRIENDS family. Our thoughts are with his family, friends, colleagues and fans. ❤️☕️ pic.twitter.com/9coGnT5BHz— FRIENDS (@FriendsTV) October 24, 2021 Gunther var ein ástsælasta aukapersónuna í sjónvarpsþáttunum Friends. Hann var yfirmaður á kaffihúsinu Central Perk og umbar hinn arfaslaka starfskraft Rachel Green, enda yfir sig ástafanginn af henni. „Heimurinn þekkti hann sem Gunther (sjöunda Vininn) en ástvinir Michael þekktu hann sem leikara, tónlistarmann, baráttumann og elskulegan eiginmann,“ sagði umboðsmaður Tyler. Tyler birtist stuttlega í endurfunda-útgáfu Friends í síðasta mánuði þar sem hann sagði að þau tíu ár þegar hann átti aðkomu að þáttunum hefðu verið þau eftirminnilegustu á ævinni. Fyrir sjónvarsunnendur er skammt stórra högga á milli en á dögunum var greint frá því að Willie Garson, sem lék Stanford í þáttunum Sex and the City, hefði látist úr briskrabbameini. Hann var 59 ára. BBC hefur tekið saman eftirminnileg atriðin með Gunther. Hollywood Bandaríkin Friends Bíó og sjónvarp Andlát Tengdar fréttir Leikari úr Friends er með krabbamein Leikarinn James Michael Tyler hefur tilkynnt að hann hafi greinst með fjórða stigs krabbamein í blöðruhálskirtli. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Friends en hann lék þjóninn Gunther. 21. júní 2021 19:30 Hafði barist við krabbamein í brisi Leikarinn Willie Garson, sem lést á þriðjudag eftir stutt veikindi, hafði verið að berjast við krabbamein í brisi. Frá þessu greinir afþreyingarmiðillinn People. Fjölskylda leikarans er sögð hafa verið honum við hlið þegar hann lést. 22. september 2021 08:50 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Kanónur í jólakósí Menning Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira
Samkvæmt yfirlýsingu frá umboðsmanni Tyler lést hann friðsamlega á heimili sínu í Los Angeles í morgun. „Ef þú hittir hann, þá áttir þú vin fyrir lífstíð,“ sagði í yfirlýsingunni. „Hann lætur eftir sig eiginkonu sína Jennifer Carno; ást lífs hans.“ Tyler greindist með blöðruhálskirtilskrabbamein árið 2018, sem breiddist seinna út í bein. Hann var ófeiminn við að ræða veikindi sín og hvatti karlmenn til að vera meðvitaðir um sjúkdóminn og fara í blóðprufu. Warner Bros. Television mourns the loss of James Michael Tyler, a beloved actor and integral part of our FRIENDS family. Our thoughts are with his family, friends, colleagues and fans. ❤️☕️ pic.twitter.com/9coGnT5BHz— FRIENDS (@FriendsTV) October 24, 2021 Gunther var ein ástsælasta aukapersónuna í sjónvarpsþáttunum Friends. Hann var yfirmaður á kaffihúsinu Central Perk og umbar hinn arfaslaka starfskraft Rachel Green, enda yfir sig ástafanginn af henni. „Heimurinn þekkti hann sem Gunther (sjöunda Vininn) en ástvinir Michael þekktu hann sem leikara, tónlistarmann, baráttumann og elskulegan eiginmann,“ sagði umboðsmaður Tyler. Tyler birtist stuttlega í endurfunda-útgáfu Friends í síðasta mánuði þar sem hann sagði að þau tíu ár þegar hann átti aðkomu að þáttunum hefðu verið þau eftirminnilegustu á ævinni. Fyrir sjónvarsunnendur er skammt stórra högga á milli en á dögunum var greint frá því að Willie Garson, sem lék Stanford í þáttunum Sex and the City, hefði látist úr briskrabbameini. Hann var 59 ára. BBC hefur tekið saman eftirminnileg atriðin með Gunther.
Hollywood Bandaríkin Friends Bíó og sjónvarp Andlát Tengdar fréttir Leikari úr Friends er með krabbamein Leikarinn James Michael Tyler hefur tilkynnt að hann hafi greinst með fjórða stigs krabbamein í blöðruhálskirtli. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Friends en hann lék þjóninn Gunther. 21. júní 2021 19:30 Hafði barist við krabbamein í brisi Leikarinn Willie Garson, sem lést á þriðjudag eftir stutt veikindi, hafði verið að berjast við krabbamein í brisi. Frá þessu greinir afþreyingarmiðillinn People. Fjölskylda leikarans er sögð hafa verið honum við hlið þegar hann lést. 22. september 2021 08:50 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Kanónur í jólakósí Menning Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira
Leikari úr Friends er með krabbamein Leikarinn James Michael Tyler hefur tilkynnt að hann hafi greinst með fjórða stigs krabbamein í blöðruhálskirtli. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Friends en hann lék þjóninn Gunther. 21. júní 2021 19:30
Hafði barist við krabbamein í brisi Leikarinn Willie Garson, sem lést á þriðjudag eftir stutt veikindi, hafði verið að berjast við krabbamein í brisi. Frá þessu greinir afþreyingarmiðillinn People. Fjölskylda leikarans er sögð hafa verið honum við hlið þegar hann lést. 22. september 2021 08:50