Barcelona fordæmir hegðun eigin stuðningsmanna eftir tapið gegn Real Madrid Arnar Geir Halldórsson skrifar 25. október 2021 07:01 Á ekki sjö dagana sæla þessa dagana. vísir/Getty Það rekur allt á reiðiskjálfi í Katalóníu vegna slælegs gengis Barcelona og tap á móti Real Madrid á Nou Camp í gær er ekki til þess fallið að létta andrúmsloftið. Því fékk Ronald Koeman, stjóri Barcelona, að kynnast þegar hann yfirgaf leikvanginn eftir 1-2 tapið í gær. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi biðu þónokkrir stuðningsmenn liðsins eftir honum fyrir utan völlinn og gerðu aðsúg að bifreið hollenska þjálfarans en með honum í för var eiginkona hans. Fans mobbed Ronald Koeman's car after Barcelona's defeat in El Clasico (via @1899Gallego)pic.twitter.com/tb7EywWDM0— B/R Football (@brfootball) October 24, 2021 Ástríðan fyrir knattspyrnu í Barcelona er engu lík og ekki óalgengt að leikmenn og aðrir starfsmenn félagsins finni fyrir því á götum borgarinnar, bæði þegar vel gengur og þegar ekki gengur jafn vel. Þessi framkoma stuðningsmanna í garð Koeman eftir leikinn í gær er engu að síður afar illa séð og sá félagið sig tilneytt til að gefa frá sér yfirlýsingu vegna þessa í gærkvöldi. Þar er hegðunin fordæmd. FC Barcelona publicly condemns the violent and disdainful acts that our manager experienced when leaving the Camp Nou. The Club will take security and disciplinary measures so that such unfortunate events do not happen again.— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 24, 2021 Spænski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Sjá meira
Því fékk Ronald Koeman, stjóri Barcelona, að kynnast þegar hann yfirgaf leikvanginn eftir 1-2 tapið í gær. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi biðu þónokkrir stuðningsmenn liðsins eftir honum fyrir utan völlinn og gerðu aðsúg að bifreið hollenska þjálfarans en með honum í för var eiginkona hans. Fans mobbed Ronald Koeman's car after Barcelona's defeat in El Clasico (via @1899Gallego)pic.twitter.com/tb7EywWDM0— B/R Football (@brfootball) October 24, 2021 Ástríðan fyrir knattspyrnu í Barcelona er engu lík og ekki óalgengt að leikmenn og aðrir starfsmenn félagsins finni fyrir því á götum borgarinnar, bæði þegar vel gengur og þegar ekki gengur jafn vel. Þessi framkoma stuðningsmanna í garð Koeman eftir leikinn í gær er engu að síður afar illa séð og sá félagið sig tilneytt til að gefa frá sér yfirlýsingu vegna þessa í gærkvöldi. Þar er hegðunin fordæmd. FC Barcelona publicly condemns the violent and disdainful acts that our manager experienced when leaving the Camp Nou. The Club will take security and disciplinary measures so that such unfortunate events do not happen again.— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 24, 2021
Spænski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Sjá meira