Bein útsending: Opnunarhátíð stærsta jarðhitaviðburðar heims í Hörpu Atli Ísleifsson skrifar 25. október 2021 07:51 Um tvö þúsund þátttakendur frá 101 þátttökulandi taka þátt í ráðstefnunni, auk þess sem um fimmtíu fyrirtæki og stofnanir kynna starfsemi sína. Aðsend Opnunarhátíð jarðhitaráðstefnunnar World Geothermal Congress (WGC) fer fram í Hörpu í Reykjavík milli klukkan 8:20 og 10 í dag. Um tvö þúsund gestir eru skráðir á ráðstefnuna. Ráðstefnan var sett í gær en um að ræða var sett í Hörpu í Reykjavík í gær. Um er að ræða stærsta viðburð jarðhitageirans sem haldinn hefur verið á fimm ára fresti, ráðstefna, vörusýning, skoðunarferðir, námskeið og fjöldi hliðarviðburða. Í tilkynningu segir að um tvö þúsund þátttakendur frá 101 þátttökulandi taki þátt, auk þess sem um fimmtíu fyrirtæki og stofnanir kynna starfsemi sína. Á meðal þeirra sem koma fram á opnunarviðburðinum eru Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Dr. Megan Woods, orkumálaráherra Nýja Sjálands. Þá munu Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra ásamt Guðna A. Jóhannessyni, fv. orkumálastjóra færa Alþjóða jarðhitasambandinu tæki til að meta sjálfbærni jarðhitaverkefna, svokallaðan Geothermal Assessment Protocol.“ Hægt er að fylgjast með útsendingunni að neðan. Í tilkynningu er haft eftir Bjarna Pálssyni, formanni skipulagsnefndar heimsþingsins, að staðalinn standi öllum ríkjum til boða. Staðalinn geti ríkin meðal annars notað til að meta góð jarðhitaverkefni, hjálpað fjárfestum að meta hvert best sé að beina fjármagni og stutt við sátt um verkefni en staðalinn er hægt að nota til að meta sjálfbærni og gæði fjölda sviða svo sem samspils samfélags, náttúru og réttinda starfsfólks. Auk formlegrar tæknidagskrár verður fjöldi hliðarviðburða og málstofa þar sem ákveðin mál verða rædd ítarlegar, svo sem um hlutverk jarðvarma í orkuskiptum heims, um hvað þurfi til svo jarðvarmi verði samkeppnishæfari í samanburði við óumhverfisvænni orkugjafa. Jarðhiti Harpa Orkumál Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Sjá meira
Ráðstefnan var sett í gær en um að ræða var sett í Hörpu í Reykjavík í gær. Um er að ræða stærsta viðburð jarðhitageirans sem haldinn hefur verið á fimm ára fresti, ráðstefna, vörusýning, skoðunarferðir, námskeið og fjöldi hliðarviðburða. Í tilkynningu segir að um tvö þúsund þátttakendur frá 101 þátttökulandi taki þátt, auk þess sem um fimmtíu fyrirtæki og stofnanir kynna starfsemi sína. Á meðal þeirra sem koma fram á opnunarviðburðinum eru Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Dr. Megan Woods, orkumálaráherra Nýja Sjálands. Þá munu Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra ásamt Guðna A. Jóhannessyni, fv. orkumálastjóra færa Alþjóða jarðhitasambandinu tæki til að meta sjálfbærni jarðhitaverkefna, svokallaðan Geothermal Assessment Protocol.“ Hægt er að fylgjast með útsendingunni að neðan. Í tilkynningu er haft eftir Bjarna Pálssyni, formanni skipulagsnefndar heimsþingsins, að staðalinn standi öllum ríkjum til boða. Staðalinn geti ríkin meðal annars notað til að meta góð jarðhitaverkefni, hjálpað fjárfestum að meta hvert best sé að beina fjármagni og stutt við sátt um verkefni en staðalinn er hægt að nota til að meta sjálfbærni og gæði fjölda sviða svo sem samspils samfélags, náttúru og réttinda starfsfólks. Auk formlegrar tæknidagskrár verður fjöldi hliðarviðburða og málstofa þar sem ákveðin mál verða rædd ítarlegar, svo sem um hlutverk jarðvarma í orkuskiptum heims, um hvað þurfi til svo jarðvarmi verði samkeppnishæfari í samanburði við óumhverfisvænni orkugjafa.
Jarðhiti Harpa Orkumál Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Sjá meira