Sjö breytingar á byrjunarliðinu og þær Cecilía, Amanda og Sif koma allar inn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2021 17:28 Amanda Andradóttir á ferðinni á Laugardalsvelli gegn Evrópumeisturum Hollands, í sínum fyrsta A-landsleik en í kvöld er hún í byrjunarliðinu í fyrsta sinn. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, gerir sjö breytingar á byrjunarliðinu sínu fyrir leikinn á móti Kýpur í undankeppni HM 2023 sem fer fram á Laugardalsvellinum í kvöld. Það eru aðeins fjórir leikmenn liðsins sem halda sæti sínu frá því í 4-0 sigrinum á Tékklandi á föstudaginn en það eru þær Guðný Árnadóttir, Dagný Brynjarsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir. Elísa Viðarsdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Alexandra Jóhannsdóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir komu allar inn á sem varamenn í þeim leik en þær eru í byrjunarliðinu í dag. Hin sautján ára gamla Amanda Jacobsen Andradóttir er í byrjunarliðinu í fyrsta sinn og Sif Atladóttir mun í kvöld spila sinn fyrsta A-landsleik í rúm tvö ár. Sif lék síðast með íslenska A-landsliðinu í leik á móti Lettlandi 8. október 2019. Sif er fyrirliði liðsins í kvöld. Hin átján ára Cecilía Rán Rúnarsdóttir er í markinu hjá íslenska liðinu í kvöld. Þetta er hennar fjórði A-landsleikur en í fyrsta sinn sem hún er í byrjunarliðinu í keppnisleik. Leikmennirnir sem missa sæti sitt í byrjunarliðinu eru þær Sandra Sigurðardóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir, Agla María Albertsdóttir og Guðrún Arnardóttir. Þær áttu flestar mjög góðan leik á móti Tékkum en Þorsteinn ætlar greinilega að nýta tækifærið og gefa fleiri leikmönnum möguleika á að sýna sig og sanna. Þetta þýðir að sex leikmenn íslenska byrjunarliðsins í kvöld, meirihluti liðsins, eru fæddar á þessari öld eða árið 2000 eða síðar. Íslenska liðið á að vinna leikinn í kvöld en kýpversku stelpurnar eru búnar að tapa síðustu tveimur leikjum sínum 8-0 þar af öðrum þeirra á móti Tékkum sem íslenska liðið vann 4-0 í Laugardalnum á föstudagskvöldið. Byrjunarlið Íslands á móti Kýpur í undankeppni HM: Cecilía Rán Rúnarsdóttir Guðný Árnadóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Sif Atladóttir, fyrirliði Elísa Viðarsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Dagný Brynjarsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Svava Rós Guðmundsdóttir Amanda Jacobsen Andradóttir Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira
Það eru aðeins fjórir leikmenn liðsins sem halda sæti sínu frá því í 4-0 sigrinum á Tékklandi á föstudaginn en það eru þær Guðný Árnadóttir, Dagný Brynjarsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir. Elísa Viðarsdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Alexandra Jóhannsdóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir komu allar inn á sem varamenn í þeim leik en þær eru í byrjunarliðinu í dag. Hin sautján ára gamla Amanda Jacobsen Andradóttir er í byrjunarliðinu í fyrsta sinn og Sif Atladóttir mun í kvöld spila sinn fyrsta A-landsleik í rúm tvö ár. Sif lék síðast með íslenska A-landsliðinu í leik á móti Lettlandi 8. október 2019. Sif er fyrirliði liðsins í kvöld. Hin átján ára Cecilía Rán Rúnarsdóttir er í markinu hjá íslenska liðinu í kvöld. Þetta er hennar fjórði A-landsleikur en í fyrsta sinn sem hún er í byrjunarliðinu í keppnisleik. Leikmennirnir sem missa sæti sitt í byrjunarliðinu eru þær Sandra Sigurðardóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir, Agla María Albertsdóttir og Guðrún Arnardóttir. Þær áttu flestar mjög góðan leik á móti Tékkum en Þorsteinn ætlar greinilega að nýta tækifærið og gefa fleiri leikmönnum möguleika á að sýna sig og sanna. Þetta þýðir að sex leikmenn íslenska byrjunarliðsins í kvöld, meirihluti liðsins, eru fæddar á þessari öld eða árið 2000 eða síðar. Íslenska liðið á að vinna leikinn í kvöld en kýpversku stelpurnar eru búnar að tapa síðustu tveimur leikjum sínum 8-0 þar af öðrum þeirra á móti Tékkum sem íslenska liðið vann 4-0 í Laugardalnum á föstudagskvöldið. Byrjunarlið Íslands á móti Kýpur í undankeppni HM: Cecilía Rán Rúnarsdóttir Guðný Árnadóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Sif Atladóttir, fyrirliði Elísa Viðarsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Dagný Brynjarsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Svava Rós Guðmundsdóttir Amanda Jacobsen Andradóttir Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm
Byrjunarlið Íslands á móti Kýpur í undankeppni HM: Cecilía Rán Rúnarsdóttir Guðný Árnadóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Sif Atladóttir, fyrirliði Elísa Viðarsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Dagný Brynjarsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Svava Rós Guðmundsdóttir Amanda Jacobsen Andradóttir
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira