Hundrað dagar í Ólympíuleika og svona líta verðlaunapeningarnir út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2021 16:30 Ólympíueldurinn við Kínamúrinn en nú er hlaupið með hann út um allt Kína. Getty/An Lingjun Það eru ekki liðnir nema nokkrir mánuðir frá því að Ólympíuleikarnir í Tókýó kláruðust en íþróttafólk er þegar farið að telja niður dagana í þá næstu. Vetrarólympíuleikarnir í Peking í Kína hefjast eftir hundrað daga eða 4. febrúar næstkomandi. Mótshaldarar héldu upp á þessi tímamót með því að kynna verðlaunapeningana sem alla íþróttamenn leikanna dreymir um að vinna á næsta ári. Það er alveg óhætt að segja að verðlaunapeningarnir valdi ekki vonbrigðum. Eins og vanalega er hægt að vinna gull, silfur og brons en Kínverjar skírðu verðlaunapeningana „Tong Xin“ eða „Allir sem einn“ og þeir líta svona út. With exactly 1 0 0 days to go before the start of the Beijing 2022 Olympic Winter Games, the design of the medals that will be awarded at the Games has been unveiled! #beijing2022 #medal #Olympics pic.twitter.com/c5Zi9gZETe— Beijing 2022 (@Beijing2022) October 26, 2021 Peningarnir eru með fimm Ólympíuhringi á sér í miðjunni og útlitið eltir þar forna kínverska hönnun með hringum inn í hverjum öðrum. Verðlaunapeningarnir kallast líka á við peningana frá því á Sumarólympíuleikunum í Peking árið 2008. Peking er fyrsta borgin til að halda væði sumar- og vetrarleika. Á bakinu er síðan merki leikanna ásamt fullu nafni leikanna á kínversku en þar má einnig finna ís, snjó og ský. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Kína Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sjá meira
Vetrarólympíuleikarnir í Peking í Kína hefjast eftir hundrað daga eða 4. febrúar næstkomandi. Mótshaldarar héldu upp á þessi tímamót með því að kynna verðlaunapeningana sem alla íþróttamenn leikanna dreymir um að vinna á næsta ári. Það er alveg óhætt að segja að verðlaunapeningarnir valdi ekki vonbrigðum. Eins og vanalega er hægt að vinna gull, silfur og brons en Kínverjar skírðu verðlaunapeningana „Tong Xin“ eða „Allir sem einn“ og þeir líta svona út. With exactly 1 0 0 days to go before the start of the Beijing 2022 Olympic Winter Games, the design of the medals that will be awarded at the Games has been unveiled! #beijing2022 #medal #Olympics pic.twitter.com/c5Zi9gZETe— Beijing 2022 (@Beijing2022) October 26, 2021 Peningarnir eru með fimm Ólympíuhringi á sér í miðjunni og útlitið eltir þar forna kínverska hönnun með hringum inn í hverjum öðrum. Verðlaunapeningarnir kallast líka á við peningana frá því á Sumarólympíuleikunum í Peking árið 2008. Peking er fyrsta borgin til að halda væði sumar- og vetrarleika. Á bakinu er síðan merki leikanna ásamt fullu nafni leikanna á kínversku en þar má einnig finna ís, snjó og ský. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics)
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Kína Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sjá meira