Öll lið í deildinni eru sterkari en við á pappírum Andri Már Eggertsson skrifar 29. október 2021 22:06 Sebastian Alexandersson var heiðarlegur í svörum eftir leik Vísir/Vilhelm Haukar voru í engum vandræðum með nýliða HK í kvöld. Leikurinn endaði 30-24. Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, reyndist sannspár þar sem hann sagði í viðtali eftir síðasta leik að hann myndi ekki reikna með sigri gegnum Haukum. „Við erum langt frá því að vera samkeppnishæfir við Hauka. Það sást þegar Haukar spiluðu á sínu sterkasta liði. Haukar eru hraðari, miklu sterkari og línumennirnir okkar gátu ekkert hreyft sig.“ „Haukar gáfu okkur skotin sem við þorðum ekki að taka og þegar við tókum skotin þá var lítil sannfæring í því. Ég er ánægður með varnarleikinn þegar við gátum verið í vörn,“ sagði Sebastian Alexandersson eftir leik. Sebastian taldi sig aðeins vera heiðarlegan með því að segja að hans menn gætu ekki keppt við Hauka. „Er eitthvað að því að vera heiðarlegur. Við komum til að vinna leikinn en það þýðir ekki að ég muni halda því fram að ég sé með jafn gott lið og Haukar. Það væri fásinna, það er allt í lagi að vera heiðarlegur,“ sagði Sebastian æstur og hélt áfram. „Ætlar einhver að reyna selja það að við séum með jafn gott lið og Haukar. Ef þú tekur hvert einasta lið í deildinni og Víkingur með talið, eru öll lið sterkara en við á pappírum. Okkur er skítsama um það við ætlum að halda okkur í deildinni.“ Sebastian var ánægður með að hans menn lögðu ekki árar í bát og töpuðu með fimmtán mörkum heldur héldu áfram þegar Haukar fóru að rúlla á sínu liði. Einar Pétur Pétursson skrifaði undir hjá HK í vikunni og kom ekki til greina að hann yrði í leikmannahópi HK vegna þess hann hafði aðeins náð tveimur æfingum. HK Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Leik lokið: Afturelding - FH 29-35 | Sannfærandi sex marka sigur meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Juventus ekki enn tapað deildarleik á tímabilinu Leik lokið: Afturelding - FH 29-35 | Sannfærandi sex marka sigur meistaranna Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Kolbeinn skoraði í síðasta heimaleik tímabilsins Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Kane allt í öllu í sigri Bayern Diljá skoraði í bikar og Daníel lék fyrir meistarana Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sjáðu frábært mark Hlínar sem berst um gullskó Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Dagskráin í dag: Meistarinn mætir til leiks í úrvalsdeildinni Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Sjá meira
„Við erum langt frá því að vera samkeppnishæfir við Hauka. Það sást þegar Haukar spiluðu á sínu sterkasta liði. Haukar eru hraðari, miklu sterkari og línumennirnir okkar gátu ekkert hreyft sig.“ „Haukar gáfu okkur skotin sem við þorðum ekki að taka og þegar við tókum skotin þá var lítil sannfæring í því. Ég er ánægður með varnarleikinn þegar við gátum verið í vörn,“ sagði Sebastian Alexandersson eftir leik. Sebastian taldi sig aðeins vera heiðarlegan með því að segja að hans menn gætu ekki keppt við Hauka. „Er eitthvað að því að vera heiðarlegur. Við komum til að vinna leikinn en það þýðir ekki að ég muni halda því fram að ég sé með jafn gott lið og Haukar. Það væri fásinna, það er allt í lagi að vera heiðarlegur,“ sagði Sebastian æstur og hélt áfram. „Ætlar einhver að reyna selja það að við séum með jafn gott lið og Haukar. Ef þú tekur hvert einasta lið í deildinni og Víkingur með talið, eru öll lið sterkara en við á pappírum. Okkur er skítsama um það við ætlum að halda okkur í deildinni.“ Sebastian var ánægður með að hans menn lögðu ekki árar í bát og töpuðu með fimmtán mörkum heldur héldu áfram þegar Haukar fóru að rúlla á sínu liði. Einar Pétur Pétursson skrifaði undir hjá HK í vikunni og kom ekki til greina að hann yrði í leikmannahópi HK vegna þess hann hafði aðeins náð tveimur æfingum.
HK Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Leik lokið: Afturelding - FH 29-35 | Sannfærandi sex marka sigur meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Juventus ekki enn tapað deildarleik á tímabilinu Leik lokið: Afturelding - FH 29-35 | Sannfærandi sex marka sigur meistaranna Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Kolbeinn skoraði í síðasta heimaleik tímabilsins Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Kane allt í öllu í sigri Bayern Diljá skoraði í bikar og Daníel lék fyrir meistarana Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sjáðu frábært mark Hlínar sem berst um gullskó Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Dagskráin í dag: Meistarinn mætir til leiks í úrvalsdeildinni Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Sjá meira