Bayern heldur toppsætinu eftir sjö marka leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. október 2021 15:25 Robert Lewandowski skoraði fyrstu tvö mörk Bayern í dag. Boris Streubel/Getty Images Nú rétt í þessu var fimm leikjum að ljúka í tíundu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Robert Lewandowski var enn eina ferðina á skotskónum er Bayern München vann 4-2 sigur gegn Union Berlin. Lewandowski kom Bayern yfir af vítapunktinum á 15. mínútu, og hann var aftur á ferðinni átta mínútum síðar þegar hann tvöfaldaði forystu gestanna eftir stoðsendingu frá Thomas Müller. Leroy Sane breytti stöðunni í 3-0 tíu mínútum fyrir hálfleik, áður en Niko Giesselmann minnkaði muninn stuttu fyrir hlé. Staðan var því 3-1 þegar gengið var til búningsherbergja en Kingsley Coman kom gestunum í 4-1 eftir rúmlega klukkutíma leik. Julian Ryerson hafði einungis verið í um mínútu inni á vellinum þegar hann minnkaði muninn á ný fyrir heimamenn áður en Thomas Müller tryggði gestunum 5-2 sigur tíu mínútum fyrir leikslok. Sigurinn þýðir að Bayern heldur toppsæti deildarinnar, en liðið er nú með 25 stig eftir tíu leiki. 🤜 MÜLLERED! 🤛🔴⚪ #FCUFCB 2-5 (79') pic.twitter.com/zoVVVwXuGy— FC Bayern English (@FCBayernEN) October 30, 2021 Thorgan Hazard og Steffen Tigges sáu um markaskorun Dortmund er liðið vann 2-0 sigur gegn FC Cologne, en með sigrinum halda liðsmenn Dortmund sér aðeins einu stigi á eftir Bayern í öðru sæti deildarinnar. Öll úrslit dagsins hingað til: Arminia Bielefeld 1-2 Mainz Bayer Leverkusen 0-2 Wolfsburg Borussia Dortmund 2-0 FC Cologne Freiburg 3-1 Greuther Fuerth Union Berlin 2-5 Bayern München Þýski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Sjá meira
Lewandowski kom Bayern yfir af vítapunktinum á 15. mínútu, og hann var aftur á ferðinni átta mínútum síðar þegar hann tvöfaldaði forystu gestanna eftir stoðsendingu frá Thomas Müller. Leroy Sane breytti stöðunni í 3-0 tíu mínútum fyrir hálfleik, áður en Niko Giesselmann minnkaði muninn stuttu fyrir hlé. Staðan var því 3-1 þegar gengið var til búningsherbergja en Kingsley Coman kom gestunum í 4-1 eftir rúmlega klukkutíma leik. Julian Ryerson hafði einungis verið í um mínútu inni á vellinum þegar hann minnkaði muninn á ný fyrir heimamenn áður en Thomas Müller tryggði gestunum 5-2 sigur tíu mínútum fyrir leikslok. Sigurinn þýðir að Bayern heldur toppsæti deildarinnar, en liðið er nú með 25 stig eftir tíu leiki. 🤜 MÜLLERED! 🤛🔴⚪ #FCUFCB 2-5 (79') pic.twitter.com/zoVVVwXuGy— FC Bayern English (@FCBayernEN) October 30, 2021 Thorgan Hazard og Steffen Tigges sáu um markaskorun Dortmund er liðið vann 2-0 sigur gegn FC Cologne, en með sigrinum halda liðsmenn Dortmund sér aðeins einu stigi á eftir Bayern í öðru sæti deildarinnar. Öll úrslit dagsins hingað til: Arminia Bielefeld 1-2 Mainz Bayer Leverkusen 0-2 Wolfsburg Borussia Dortmund 2-0 FC Cologne Freiburg 3-1 Greuther Fuerth Union Berlin 2-5 Bayern München
Öll úrslit dagsins hingað til: Arminia Bielefeld 1-2 Mainz Bayer Leverkusen 0-2 Wolfsburg Borussia Dortmund 2-0 FC Cologne Freiburg 3-1 Greuther Fuerth Union Berlin 2-5 Bayern München
Þýski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Sjá meira