Ómar hélt sigurgöngu Magdeburg gangandi | Leikur Melsungen flautaður af Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. október 2021 16:45 Ómar Ingi Magnússon tryggði Magdeburg sigurinn í dag. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat / POOL Fjórir leikir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta fóru fram fyrr í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Magdeburg hefur nú unnið alla níu leiki sína, en leikur Hamburg og Melsungen var flautaður af um miðjan fyrri hálfleik eftir að stuðningsmaður slasaðist í stúkunni. Elvar Örn Jónsson, Arnar Freyr Arnarsson og Alexander Petersson leika með Melsungen og þeir höfðu þriggja marka forskot þegar leikurinn var flautaður af, 11-8. The Bundesliga match between HSV Hamburg and MT Melsungen has been cancelled due to a medical case of a spectator.It’s the 2nd cancelled Bundesliga match due to a medical case for a spectator in October after the Wetzlar - Bergischer match.#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) October 31, 2021 Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson þurftu að sætta sig við svekkjandi eins marks tap er lið þeirra, Stuttgart, heimsótti Wetzlar. Viggó skoraði fjögur mörk í liði Stuttgart en það dugði ekki til og liðið tapaði 35-34. Stuttgart situr í 16. sæti deildarinnar með fjögur stig, þrem stigum minna en Wetzlar sem situr í 11. sæti. Ómar Ingi Magnússon átti enn einn stórleikinn er hann tryggði Magdeburg eins marks sigur gegn Erlangen, 28-27. Ómar skoraði sjö mörk í leiknum og lagði upp önnur sex, hann tryggði Magdeburg sigurinn með marki af vítalínunni þegar leiktíminn var runninn út. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði þrjú mörk fyrir Magdeburg, en liðið er enn á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Þá þurftu Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo að sætta sig við svekkjandi eins marks tap gegn Füchse Berlin, 28-27, þar sem sigurmarkið kom þegar aðeins sex sekúndur voru til leiksloka. Bjarki skoraði fjögur mörk fyrir Lemgo sem situr í níunda sæti deildarinnar. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Sjá meira
Elvar Örn Jónsson, Arnar Freyr Arnarsson og Alexander Petersson leika með Melsungen og þeir höfðu þriggja marka forskot þegar leikurinn var flautaður af, 11-8. The Bundesliga match between HSV Hamburg and MT Melsungen has been cancelled due to a medical case of a spectator.It’s the 2nd cancelled Bundesliga match due to a medical case for a spectator in October after the Wetzlar - Bergischer match.#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) October 31, 2021 Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson þurftu að sætta sig við svekkjandi eins marks tap er lið þeirra, Stuttgart, heimsótti Wetzlar. Viggó skoraði fjögur mörk í liði Stuttgart en það dugði ekki til og liðið tapaði 35-34. Stuttgart situr í 16. sæti deildarinnar með fjögur stig, þrem stigum minna en Wetzlar sem situr í 11. sæti. Ómar Ingi Magnússon átti enn einn stórleikinn er hann tryggði Magdeburg eins marks sigur gegn Erlangen, 28-27. Ómar skoraði sjö mörk í leiknum og lagði upp önnur sex, hann tryggði Magdeburg sigurinn með marki af vítalínunni þegar leiktíminn var runninn út. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði þrjú mörk fyrir Magdeburg, en liðið er enn á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Þá þurftu Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo að sætta sig við svekkjandi eins marks tap gegn Füchse Berlin, 28-27, þar sem sigurmarkið kom þegar aðeins sex sekúndur voru til leiksloka. Bjarki skoraði fjögur mörk fyrir Lemgo sem situr í níunda sæti deildarinnar.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Sjá meira