Norðmenn taka upp VAR Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2021 14:00 VAR hefur verið notað í nokkrum landsleikjum hér á landi. vísir/vilhelm Norska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að taka upp myndbandsdómgæslu (VAR) í efstu deild frá og með tímabilinu 2023. Þessi ákvörðun var tekin á fundi stjórnar norska knattspyrnusambandsins í gær. Terje Svendsen, formaður sambandsins, sagði að þetta væri rökrétt skref fyrir Norðmenn. „VAR er komið til að vera í fótboltanum og við höfum ákveðið að taka það upp í efstu deild. Þetta er mögulegt út frá fjárhags- og tæknilegum forsendum,“ sagði Svendsen á blaðamannafundi. VAR verður tekið upp í efstu deild karla 2023 og Svendsen greindi einnig frá því að hægt yrði að nota VAR í efstu deild kvenna frá haustinu 2023. Terje Hauge, einn frægasti dómari Noregs fyrr og síðar, er yfirmaður dómaramála hjá norska knattspyrnusambandinu. Hann kveðst ánægður með væntanlega innkomu VAR í norska boltans. „Árið er 2021. Miðað við tæknina sem er til staðar ættum við að taka skref fram á við og byrja að nota VAR. Það hefur verið tekið upp, eða áætlað að taka það upp, í 25 deildum í Evrópu. Við megum ekki dragast aftur úr. Það er mikið undir,“ sagði Hauge við VG. Áður hefur verið greint frá því að VAR muni kosta norska knattspyrnusambandið á bilinu 12-18 milljónir norskra króna á ári. Meirihluti félaganna í norsku úrvalsdeildinni var fylgjandi því að taka upp VAR og norskur toppfótbolti, hagsmunasamtök stærstu félaganna í Noregi, var á sama máli, svo lengi sem VAR verði notað rétt, prófað áður og starfsfólk fái þjálfun. Norski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
Þessi ákvörðun var tekin á fundi stjórnar norska knattspyrnusambandsins í gær. Terje Svendsen, formaður sambandsins, sagði að þetta væri rökrétt skref fyrir Norðmenn. „VAR er komið til að vera í fótboltanum og við höfum ákveðið að taka það upp í efstu deild. Þetta er mögulegt út frá fjárhags- og tæknilegum forsendum,“ sagði Svendsen á blaðamannafundi. VAR verður tekið upp í efstu deild karla 2023 og Svendsen greindi einnig frá því að hægt yrði að nota VAR í efstu deild kvenna frá haustinu 2023. Terje Hauge, einn frægasti dómari Noregs fyrr og síðar, er yfirmaður dómaramála hjá norska knattspyrnusambandinu. Hann kveðst ánægður með væntanlega innkomu VAR í norska boltans. „Árið er 2021. Miðað við tæknina sem er til staðar ættum við að taka skref fram á við og byrja að nota VAR. Það hefur verið tekið upp, eða áætlað að taka það upp, í 25 deildum í Evrópu. Við megum ekki dragast aftur úr. Það er mikið undir,“ sagði Hauge við VG. Áður hefur verið greint frá því að VAR muni kosta norska knattspyrnusambandið á bilinu 12-18 milljónir norskra króna á ári. Meirihluti félaganna í norsku úrvalsdeildinni var fylgjandi því að taka upp VAR og norskur toppfótbolti, hagsmunasamtök stærstu félaganna í Noregi, var á sama máli, svo lengi sem VAR verði notað rétt, prófað áður og starfsfólk fái þjálfun.
Norski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira