Fjölskylda Emils komin til Noregs Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2021 10:58 Emil Pálsson í leik með FH gegn SJK Seinajoki í Evrópudeildinni. epa/KIMMO BRANDT Fjölskylda fótboltamannsins Emils Pálssonar er komin til Noregs. Hann fór í hjartastopp í leik Sogndal og Stjørdals/Blink í norsku B-deildinni í gær en var endurlífgaður á staðnum og fluttur með sjúkraþyrlu á háskólasjúkrahúsið í Haukeland í Björgvin. Fjölskylda Emils er komin til Oslóar og bíður eftir flugi til Björgvins. Bróðir Emils, Stefán, staðfesti þetta við Vísi í morgun. Fjölskyldan, eins og aðrir, bíða nú frekari fregna af Emil. Í samtali við Verdens Gang sagði Geir Inge Heggestad, upplýsingafulltrúi Sogndal, að leikmenn og starfsfólk félagsins hafi komið saman í morgun. „Við höfum ekki enn fengið nýjar upplýsingar um líðan Emils, aðrar en þær að hann var með meðvitund þegar honum var flogið frá Sogndal til Haukeland í gærkvöldi. Við verðum að vera þolinmóð og bíða fregna. Þær koma í dag en við vitum ekki hvenær,“ sagði Heggestad. Hann stóð í leikmannagöngunum og horfði á þegar Emil hné niður. Fyrst gerði hann sér ekki grein fyrir því hvað hafði gerst en að staðan væri alvarleg. „Sumir héldu að hann væri að halda um nefið, eins og hann hefði fengið olnbogaskot eða eitthvað slíkt en ég sá fljótt að þetta var alvarlegra en það,“ sagði Heggestad. Í frétt VG kemur fram að aðeins sjö sekúndur hafi liðið frá því dómari leiksins óskaði eftir aðstoð og þar til læknir Sogndal, Anders Rosø, kom Emil til aðstoðar. „Þetta var mjög faglega unnið að mínu mati. Við höfum líka fengið góð viðbrögð við því hvernig brugðist var við,“ sagði Heggestad. Fyrir tíu árum hné leikmaður Brann, Carl-Erik Torp, niður á sama velli. Heggestad segir að Sogndal búi að reynslunni frá því það gerðist og hún hafi komið í góðar þarfir í gær. Norski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira
Fjölskylda Emils er komin til Oslóar og bíður eftir flugi til Björgvins. Bróðir Emils, Stefán, staðfesti þetta við Vísi í morgun. Fjölskyldan, eins og aðrir, bíða nú frekari fregna af Emil. Í samtali við Verdens Gang sagði Geir Inge Heggestad, upplýsingafulltrúi Sogndal, að leikmenn og starfsfólk félagsins hafi komið saman í morgun. „Við höfum ekki enn fengið nýjar upplýsingar um líðan Emils, aðrar en þær að hann var með meðvitund þegar honum var flogið frá Sogndal til Haukeland í gærkvöldi. Við verðum að vera þolinmóð og bíða fregna. Þær koma í dag en við vitum ekki hvenær,“ sagði Heggestad. Hann stóð í leikmannagöngunum og horfði á þegar Emil hné niður. Fyrst gerði hann sér ekki grein fyrir því hvað hafði gerst en að staðan væri alvarleg. „Sumir héldu að hann væri að halda um nefið, eins og hann hefði fengið olnbogaskot eða eitthvað slíkt en ég sá fljótt að þetta var alvarlegra en það,“ sagði Heggestad. Í frétt VG kemur fram að aðeins sjö sekúndur hafi liðið frá því dómari leiksins óskaði eftir aðstoð og þar til læknir Sogndal, Anders Rosø, kom Emil til aðstoðar. „Þetta var mjög faglega unnið að mínu mati. Við höfum líka fengið góð viðbrögð við því hvernig brugðist var við,“ sagði Heggestad. Fyrir tíu árum hné leikmaður Brann, Carl-Erik Torp, niður á sama velli. Heggestad segir að Sogndal búi að reynslunni frá því það gerðist og hún hafi komið í góðar þarfir í gær.
Norski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira