Almenningur tapar milljónum í hverjum mánuði vegna svikapósta Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 2. nóvember 2021 18:31 Guðmundur Arnar Sigmundsson sviðsstjóri Cert-is hjá Fjarskiptastofu.. Vísir/Sigurjón Netglæpamenn ná milljónum af almennum borgurum í hverjum mánuði með svikapóstum að sögn sviðsstjóra hjá Fjarskiptastofu. Nú standi yfir herferðir þar sem glæpamenn nýta sér vörumerki Póstsins og DHL. Netglæpamenn hafa komist yfir tugþúsunda símanúmera og tölvupósta hér á landi og senda fólki reglulega svikapósta í þeim tilgangi að svíkja út fé. Þar er til að mynda er til dæmis beðið um greiðslu fyrir sendingu með því í smella á tengil. Póstflutningafyrirtækinn DHL og Pósturinn vara bæði við slíkum svikapóstum á heimasíðum sínum. Dæmigerðir svikapóstarVísir/Helgi „Undanfarna mánuði hafa verið í gangi herferði þar sem netglæpamenn nýta sér vörumerki póstdreifingarfyrirtækja eins og DHL og Póstsins.“ segir Guðmundur Arnar Sigmundsson sviðsstjóri Cert-is hjá Fjarskiptastofu.. DHL baðst undan viðtali vegna málsins þegar eftir því var óskað en í samtali við framkvæmdastjóra þar kom fram að um verulegt vandamál væri að ræða. Guðmundur segir að falli fólk í gildruna geti það tapað háum fjárhæðum sem erfitt sé að endurheimta. „Fólk getur lent í því að tapa allt frá nokkrum þúsundum króna upp í hundruð þúsunda króna,“ segir hann. Hann segir að tölvuþrjótarnir sendi gríðarlegt magn svikapósta bæði með tölvupóstum og sms skilaboðum. „Herferðirnar ganga út á að senda sem flesta pósta í nafni eins fyrirtækis og svo bíta alltaf einhverjir á agnið. Það má ætla að um tíu manns á dag tapi fjármunum til tölvuþrjóta,“ segir Guðmundur. Pósturinn og DHL vara við svikapóstum á vefsíðu sinni. Vísir/Helgi Hann segir að samanlagt geti upphæðir hlaupið á milljónum króna í hverjum mánuði sem almenningur borgar til slíkra glæpamanna. „ Þetta er svolítið háð þeim herferðum sem eru í gangi og þær hafa verið óvenju stífar núna,“ segir hann. Glæpamennirnir verði sífellt flinkari í að blekkja neytendur. Besta vörnin sé að kynna sér aðferðir þeirra og tilkynna slíka glæpi. „Það hafa ótrúlegustu menn fallið fyrir ótrúlegustu tilraunum til árása og það er engin skömm að því. Við hvetjum fólk og fyrirtæki til að segja frá slíkum árásum þannig náum við best að koma í veg fyrir þetta,“ segir hann. Lögreglumál Efnahagsbrot Pósturinn Netglæpir Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Sjá meira
Netglæpamenn hafa komist yfir tugþúsunda símanúmera og tölvupósta hér á landi og senda fólki reglulega svikapósta í þeim tilgangi að svíkja út fé. Þar er til að mynda er til dæmis beðið um greiðslu fyrir sendingu með því í smella á tengil. Póstflutningafyrirtækinn DHL og Pósturinn vara bæði við slíkum svikapóstum á heimasíðum sínum. Dæmigerðir svikapóstarVísir/Helgi „Undanfarna mánuði hafa verið í gangi herferði þar sem netglæpamenn nýta sér vörumerki póstdreifingarfyrirtækja eins og DHL og Póstsins.“ segir Guðmundur Arnar Sigmundsson sviðsstjóri Cert-is hjá Fjarskiptastofu.. DHL baðst undan viðtali vegna málsins þegar eftir því var óskað en í samtali við framkvæmdastjóra þar kom fram að um verulegt vandamál væri að ræða. Guðmundur segir að falli fólk í gildruna geti það tapað háum fjárhæðum sem erfitt sé að endurheimta. „Fólk getur lent í því að tapa allt frá nokkrum þúsundum króna upp í hundruð þúsunda króna,“ segir hann. Hann segir að tölvuþrjótarnir sendi gríðarlegt magn svikapósta bæði með tölvupóstum og sms skilaboðum. „Herferðirnar ganga út á að senda sem flesta pósta í nafni eins fyrirtækis og svo bíta alltaf einhverjir á agnið. Það má ætla að um tíu manns á dag tapi fjármunum til tölvuþrjóta,“ segir Guðmundur. Pósturinn og DHL vara við svikapóstum á vefsíðu sinni. Vísir/Helgi Hann segir að samanlagt geti upphæðir hlaupið á milljónum króna í hverjum mánuði sem almenningur borgar til slíkra glæpamanna. „ Þetta er svolítið háð þeim herferðum sem eru í gangi og þær hafa verið óvenju stífar núna,“ segir hann. Glæpamennirnir verði sífellt flinkari í að blekkja neytendur. Besta vörnin sé að kynna sér aðferðir þeirra og tilkynna slíka glæpi. „Það hafa ótrúlegustu menn fallið fyrir ótrúlegustu tilraunum til árása og það er engin skömm að því. Við hvetjum fólk og fyrirtæki til að segja frá slíkum árásum þannig náum við best að koma í veg fyrir þetta,“ segir hann.
Lögreglumál Efnahagsbrot Pósturinn Netglæpir Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Sjá meira