Eriksen gæti snúið aftur til Ajax Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. nóvember 2021 07:01 Christian Eriksen gæti snúið aftur til Hollands þar sem hann hóf atvinnumannaferil sinn. Mattia Ozbot - Inter/Inter via Getty Images Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen gæti snúið aftur til hollenska knattspyrnufélagsins Ajax, en eins og áður hefur komið fram má leikmaðurinn ekki spila með Inter á Ítalíu þar sem að gangráður var græddur í hann eftir að hann fór í hjartastopp í leik á EM í sumar. Eriksen gæti í raun tæknilega spilað aftur á Ítalíu, en þá þurfa læknar hans að sanna að tímabundin veikindi eða vírus hafi valdið hjartastoppinu. Reglur frá árinu 2017 koma hins vegar í veg fyrir að hann spili þar í landi eins og er. Í mörgum öðrum evrópskum deildum er þó leyfilegt að spila með gangráð líkt og var græddur í Eriksen, og samkvæmt ítalska miðlinum Il Corriere dello Sport hefur Daninn áhuga á að snúa aftur til Ajax þar sem hann hóf atvinnumannaferil sinn. Eriksen yrði þá ekki eini leikmaður liðsins sem myndi leika með gangráð, en varnarmaðurinn Daley Blind leikur með liðinu. Hann fékk græddan í sig gangráð árið 2019. Ef Eriksen yfirgefur Inter búast forsvarsmenn félagsins ekki við því að fá greitt fyrir leikmanninn. Það myndi þó spara þeim launakostnað sem er um sjö og hálf milljón evra á ári. Samkvæmt heimildum ítalska miðilsins verða allar ákvarðanir sem ítalska félagið tekur varðandi framtíð leikmannsins teknar í samráði við hann og hans fólk, en samband hans og félagsins er sagt vera mjög gott. Ítalski boltinn Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira
Eriksen gæti í raun tæknilega spilað aftur á Ítalíu, en þá þurfa læknar hans að sanna að tímabundin veikindi eða vírus hafi valdið hjartastoppinu. Reglur frá árinu 2017 koma hins vegar í veg fyrir að hann spili þar í landi eins og er. Í mörgum öðrum evrópskum deildum er þó leyfilegt að spila með gangráð líkt og var græddur í Eriksen, og samkvæmt ítalska miðlinum Il Corriere dello Sport hefur Daninn áhuga á að snúa aftur til Ajax þar sem hann hóf atvinnumannaferil sinn. Eriksen yrði þá ekki eini leikmaður liðsins sem myndi leika með gangráð, en varnarmaðurinn Daley Blind leikur með liðinu. Hann fékk græddan í sig gangráð árið 2019. Ef Eriksen yfirgefur Inter búast forsvarsmenn félagsins ekki við því að fá greitt fyrir leikmanninn. Það myndi þó spara þeim launakostnað sem er um sjö og hálf milljón evra á ári. Samkvæmt heimildum ítalska miðilsins verða allar ákvarðanir sem ítalska félagið tekur varðandi framtíð leikmannsins teknar í samráði við hann og hans fólk, en samband hans og félagsins er sagt vera mjög gott.
Ítalski boltinn Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira