Rodgers með veiruna og missir af leiknum Chiefs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. nóvember 2021 18:00 Leikstjórnandi Green Bay Packers greindist með Covid-19 í dag. AP Photo/Tony Avelar Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers í NFL-deildinni, hefur greinst með kórónuveiruna og mun missa af leik Packers og Kansas City Chiefs um helgina. Athygli vekur að Rodgers gaf út að hann væri bólusettur en samkvæmt deildinni er hann það ekki og þarf því að fara í einangrun í tíu daga hið minnsta sökum smitsins. Breaking: Aaron Rodgers has tested positive for COVID-19 and will miss Sunday's game vs. the Chiefs, per @AdamSchefter. First reported by NFL Network. pic.twitter.com/hscBcLxIHI— SportsCenter (@SportsCenter) November 3, 2021 Packers verða því án hins 37 ára gamla leikstjórnandi í leik helgarinnar gegn Chiefs sem hafa átt undir högg að sækja það sem af er tímabili. Packers hefur verið á miklu flugi en eftir óvænt tap gegn New Orleans Saints í fyrstu umferð hefur liðið unnið sjö leiki í röð. Í síðustu umferð lá Arizona Cardinals í valnum en Cardinals höfðu unnið alla sjö leiki sína í deildinni fram að því. Aaron Rodgers as John Wick for Halloween. This is perfect (via @AaronRodgers12) pic.twitter.com/bOktOhKnfV— Bleacher Report (@BleacherReport) October 31, 2021 Óvíst er hvernig Rodgers smitaðist en hann er annar leikmaður liðsins á skömmum tíma sem greinist. Davante Adams missti af sigrinum gegn Cardinals og vonast Packers eftir að liðið geti sótt sigur í greipar Chiefs þó svo að Rodgers verði fjarri góðu gamni. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.990 krónur á mánuði. NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Sjá meira
Athygli vekur að Rodgers gaf út að hann væri bólusettur en samkvæmt deildinni er hann það ekki og þarf því að fara í einangrun í tíu daga hið minnsta sökum smitsins. Breaking: Aaron Rodgers has tested positive for COVID-19 and will miss Sunday's game vs. the Chiefs, per @AdamSchefter. First reported by NFL Network. pic.twitter.com/hscBcLxIHI— SportsCenter (@SportsCenter) November 3, 2021 Packers verða því án hins 37 ára gamla leikstjórnandi í leik helgarinnar gegn Chiefs sem hafa átt undir högg að sækja það sem af er tímabili. Packers hefur verið á miklu flugi en eftir óvænt tap gegn New Orleans Saints í fyrstu umferð hefur liðið unnið sjö leiki í röð. Í síðustu umferð lá Arizona Cardinals í valnum en Cardinals höfðu unnið alla sjö leiki sína í deildinni fram að því. Aaron Rodgers as John Wick for Halloween. This is perfect (via @AaronRodgers12) pic.twitter.com/bOktOhKnfV— Bleacher Report (@BleacherReport) October 31, 2021 Óvíst er hvernig Rodgers smitaðist en hann er annar leikmaður liðsins á skömmum tíma sem greinist. Davante Adams missti af sigrinum gegn Cardinals og vonast Packers eftir að liðið geti sótt sigur í greipar Chiefs þó svo að Rodgers verði fjarri góðu gamni. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.990 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.990 krónur á mánuði.
NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Sjá meira