„Búnir að missa smá af fingrunum og nefið er farið og það eru kulsár“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. nóvember 2021 10:31 Simmi Vill er í dag heima veikur með Covid-19. Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hefur í raun átt í nógu að snúast í rauninni allt sitt líf. Sindri Sindrason hitti Simma á heimili hans klukkan átta að morgni í síðustu viku og fóru þeir yfir víðan völl í spjalli sínu. Simmi stofnaði á dögunum Atvinnufjélagið sem er í raun samtök lítilla og meðalstórra fyrirtækja. „Þörfin er heldur betur fyrir hendi vegna þess að það er ómögulegt að eitt félag sjái um hagsmunagæslu alls atvinnulífsins. Það gengur bara ekki upp þar sem hagsmunirnir fara ekki alveg saman. Samtök atvinnulífsins eru fín samtök en reglurnar eru bara þannig að stóru fyrirtækin ráða för,“ segir Simmi. Í dag rekur Sigmar Minigarðinn, Barion og Hlöllabáta. Mun taka tvö ár að ná okkur „Þetta er búið að ganga mjög vel um leið og hömlurnar voru losaðar og fólk er bersýnilega þyrst í því að vilja gera sér glaðan dag. En á móti kemur voru síðustu átján mánuðir algjör Everest ganga. Við erum svolítið eins og fjallgöngugarpar á leiðinni upp Everest, búnir að missa smá af fingrunum og nefið er farið og það eru kulsár. Það er bara eitt að gera, það er bara áfram gakk og við verðum svona sirka tvö ár að ná okkur af þessu.“ Hann segir að þessir undanfarnir mánuðir hafi verið erfiðir. „Það sem hélt fyrir manni vöku var að það voru kannski að koma mánaðamót og maður hafði áhyggjur af því hvort maður ætti fyrir launum. Við sögðum engum upp út af Covid. Við ákváðum að taka slaginn. Að hluta til var það út af því að við fengum oft misvísandi skilaboð frá hinu opinbera, að þetta væri búið eftir mánuð og svo lengdist í og úr urðu átján mánuðir.“ Sindri fór í gegnum skemmtilegan feril Simma í fjölmiðlum og í atvinnulífinu í innslaginu sem sjá má hér að neðan. Hann er í dag heima veikur með Covid-19 og greinir reglulega frá sínum veikindum á Instagram-síðu sinni. Ísland í dag Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Simmi stofnaði á dögunum Atvinnufjélagið sem er í raun samtök lítilla og meðalstórra fyrirtækja. „Þörfin er heldur betur fyrir hendi vegna þess að það er ómögulegt að eitt félag sjái um hagsmunagæslu alls atvinnulífsins. Það gengur bara ekki upp þar sem hagsmunirnir fara ekki alveg saman. Samtök atvinnulífsins eru fín samtök en reglurnar eru bara þannig að stóru fyrirtækin ráða för,“ segir Simmi. Í dag rekur Sigmar Minigarðinn, Barion og Hlöllabáta. Mun taka tvö ár að ná okkur „Þetta er búið að ganga mjög vel um leið og hömlurnar voru losaðar og fólk er bersýnilega þyrst í því að vilja gera sér glaðan dag. En á móti kemur voru síðustu átján mánuðir algjör Everest ganga. Við erum svolítið eins og fjallgöngugarpar á leiðinni upp Everest, búnir að missa smá af fingrunum og nefið er farið og það eru kulsár. Það er bara eitt að gera, það er bara áfram gakk og við verðum svona sirka tvö ár að ná okkur af þessu.“ Hann segir að þessir undanfarnir mánuðir hafi verið erfiðir. „Það sem hélt fyrir manni vöku var að það voru kannski að koma mánaðamót og maður hafði áhyggjur af því hvort maður ætti fyrir launum. Við sögðum engum upp út af Covid. Við ákváðum að taka slaginn. Að hluta til var það út af því að við fengum oft misvísandi skilaboð frá hinu opinbera, að þetta væri búið eftir mánuð og svo lengdist í og úr urðu átján mánuðir.“ Sindri fór í gegnum skemmtilegan feril Simma í fjölmiðlum og í atvinnulífinu í innslaginu sem sjá má hér að neðan. Hann er í dag heima veikur með Covid-19 og greinir reglulega frá sínum veikindum á Instagram-síðu sinni.
Ísland í dag Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira