Emil þakkar fyrir sig: „Væri ekki á lífi án starfsfólks Sogndal“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. nóvember 2021 12:44 Emil Pálsson ásamt fjölskyldu sinni á sjúkrahúsinu í Haukeland. twitter-síða emils pálssonar Emil Pálsson, sem fór í hjartastopp í leik Sogndal og Stjørdals/Blink í norsku B-deildinni, setti inn færslu á Twitter þar sem hann þakkar læknateymi og starfsfólki Sogndal fyrir að vera á lífi. Með færslunni birti Emil mynd af sér með fjölskyldu sinni sem flaug út til Noregs til að vera hjá honum. Emil dvelur núna á háskólasjúkrahúsinu í Haukeland í Björgvin. pic.twitter.com/laihrhPFxO— Emil Pálsson (@EmilPals) November 5, 2021 „Ég vil þakka mörgum í dag. Fyrst og síðast starfsfólki og sjúkraliði Sogndal. Án þeirra væri ég ekki á lífi í dag,“ skrifaði Emil á Twitter. „Ég þakka einnig öllum leikmönnum og stuðningsfólki á vellinum fyrir samvinnuna. Og að hafa fjölskylduna, sem kom frá Íslandi og var við hlið mér þegar ég vaknaði, var ómetanlegt.“ Emil segist snortinn yfir öllum kveðjunum sem honum hafa borist alls staðar að undanfarna daga og segir að þær hafi hjálpað sér og fjölskyldu sinni. Emil hné niður á 12. mínútu í leik Sogndal og Stjørdals/Blink á mánudaginn. Hann var endurlífgaður og fluttur með sjúkraþyrlu á háskólasjúkrahúsið í Haukeland. Síðustu 78 mínúturnar í leiknum verða kláraðar á miðvikudaginn. Sogndal var 1-0 yfir þegar leik var hætt. Næsti leikur Sogndal er gegn KFUM Oslo á morgun. Norski boltinn Tengdar fréttir Læknir Sogndal segir liðið hafa bjargað lífi Emils Læknir norska knattspyrnuliðsins Sogndal, Anders Rosø segir liðið hafa bjargað lífi Emils Pálssonar er leikmaðurinn fór í hjartastopp í leik liðsins gegn Stjørdals/Blink í norsku B-deildinni síðastliðinn mánudag. 5. nóvember 2021 07:00 „Gott að sjá Emil brosa“ Eirik Bakke, þjálfari Sogndal, segir að það hafi verið gott að hitta Emil Pálsson og sjá hann brosa. 3. nóvember 2021 16:29 Lýst sem hetju eftir að hafa hjálpað manni sem hneig niður Danski landsliðsmaðurinn Pierre Emile Höjbjerg var á vellinum og hjálpaði til þegar Christian Eriksen fór í hjartastopp á EM í sumar. Hann lenti í svipuðum aðstæðum á sunnudag. 3. nóvember 2021 14:30 Emil vakandi og líðan hans sögð góð eftir aðstæðum Emil Pálsson, sem fór í hjartastopp í leik með Sogndal í gær, er vakandi og líðan hans er eftir aðstæðum góð. Þetta kemur fram í stuttri yfirlýsingu frá Sogndal. 2. nóvember 2021 15:23 Ástand Emils stöðugt Ástand Emils Pálssonar, sem hné fór í hjartastopp í leik Sogndal og Stjørdals/Blink í norsku B-deildinni í gær, er stöðugt. Þetta kemur fram í stuttri yfirlýsingu frá Sogndal í dag. 2. nóvember 2021 13:11 Fjölskylda Emils komin til Noregs Fjölskylda fótboltamannsins Emils Pálssonar er komin til Noregs. Hann fór í hjartastopp í leik Sogndal og Stjørdals/Blink í norsku B-deildinni í gær en var endurlífgaður á staðnum og fluttur með sjúkraþyrlu á háskólasjúkrahúsið í Haukeland í Björgvin. 2. nóvember 2021 10:58 Vill endurmeta læknisskoðanir hér heima eftir það sem gerðist í gær Daníel Hafsteinsson, leikmaður KA í Pepsi Max deild karla, vill sjá íslensk félagslið uppfæra læknisskoðun leikmanna í ljósi þess sem kom fyrir Emil Pálsson í gær. 2. nóvember 2021 07:01 Emil Pálsson hné niður á vellinum Leikur Sogndal og Stjørdals/Blink var flautaður af þegar knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson hné niður eftir tólf mínútna leik. Emil lá á vellinum í um tíu mínútur en var kominn til meðvitundar þegar hann var settur um borð í sjúkraþyrlu. 1. nóvember 2021 18:22 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira
Með færslunni birti Emil mynd af sér með fjölskyldu sinni sem flaug út til Noregs til að vera hjá honum. Emil dvelur núna á háskólasjúkrahúsinu í Haukeland í Björgvin. pic.twitter.com/laihrhPFxO— Emil Pálsson (@EmilPals) November 5, 2021 „Ég vil þakka mörgum í dag. Fyrst og síðast starfsfólki og sjúkraliði Sogndal. Án þeirra væri ég ekki á lífi í dag,“ skrifaði Emil á Twitter. „Ég þakka einnig öllum leikmönnum og stuðningsfólki á vellinum fyrir samvinnuna. Og að hafa fjölskylduna, sem kom frá Íslandi og var við hlið mér þegar ég vaknaði, var ómetanlegt.“ Emil segist snortinn yfir öllum kveðjunum sem honum hafa borist alls staðar að undanfarna daga og segir að þær hafi hjálpað sér og fjölskyldu sinni. Emil hné niður á 12. mínútu í leik Sogndal og Stjørdals/Blink á mánudaginn. Hann var endurlífgaður og fluttur með sjúkraþyrlu á háskólasjúkrahúsið í Haukeland. Síðustu 78 mínúturnar í leiknum verða kláraðar á miðvikudaginn. Sogndal var 1-0 yfir þegar leik var hætt. Næsti leikur Sogndal er gegn KFUM Oslo á morgun.
Norski boltinn Tengdar fréttir Læknir Sogndal segir liðið hafa bjargað lífi Emils Læknir norska knattspyrnuliðsins Sogndal, Anders Rosø segir liðið hafa bjargað lífi Emils Pálssonar er leikmaðurinn fór í hjartastopp í leik liðsins gegn Stjørdals/Blink í norsku B-deildinni síðastliðinn mánudag. 5. nóvember 2021 07:00 „Gott að sjá Emil brosa“ Eirik Bakke, þjálfari Sogndal, segir að það hafi verið gott að hitta Emil Pálsson og sjá hann brosa. 3. nóvember 2021 16:29 Lýst sem hetju eftir að hafa hjálpað manni sem hneig niður Danski landsliðsmaðurinn Pierre Emile Höjbjerg var á vellinum og hjálpaði til þegar Christian Eriksen fór í hjartastopp á EM í sumar. Hann lenti í svipuðum aðstæðum á sunnudag. 3. nóvember 2021 14:30 Emil vakandi og líðan hans sögð góð eftir aðstæðum Emil Pálsson, sem fór í hjartastopp í leik með Sogndal í gær, er vakandi og líðan hans er eftir aðstæðum góð. Þetta kemur fram í stuttri yfirlýsingu frá Sogndal. 2. nóvember 2021 15:23 Ástand Emils stöðugt Ástand Emils Pálssonar, sem hné fór í hjartastopp í leik Sogndal og Stjørdals/Blink í norsku B-deildinni í gær, er stöðugt. Þetta kemur fram í stuttri yfirlýsingu frá Sogndal í dag. 2. nóvember 2021 13:11 Fjölskylda Emils komin til Noregs Fjölskylda fótboltamannsins Emils Pálssonar er komin til Noregs. Hann fór í hjartastopp í leik Sogndal og Stjørdals/Blink í norsku B-deildinni í gær en var endurlífgaður á staðnum og fluttur með sjúkraþyrlu á háskólasjúkrahúsið í Haukeland í Björgvin. 2. nóvember 2021 10:58 Vill endurmeta læknisskoðanir hér heima eftir það sem gerðist í gær Daníel Hafsteinsson, leikmaður KA í Pepsi Max deild karla, vill sjá íslensk félagslið uppfæra læknisskoðun leikmanna í ljósi þess sem kom fyrir Emil Pálsson í gær. 2. nóvember 2021 07:01 Emil Pálsson hné niður á vellinum Leikur Sogndal og Stjørdals/Blink var flautaður af þegar knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson hné niður eftir tólf mínútna leik. Emil lá á vellinum í um tíu mínútur en var kominn til meðvitundar þegar hann var settur um borð í sjúkraþyrlu. 1. nóvember 2021 18:22 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira
Læknir Sogndal segir liðið hafa bjargað lífi Emils Læknir norska knattspyrnuliðsins Sogndal, Anders Rosø segir liðið hafa bjargað lífi Emils Pálssonar er leikmaðurinn fór í hjartastopp í leik liðsins gegn Stjørdals/Blink í norsku B-deildinni síðastliðinn mánudag. 5. nóvember 2021 07:00
„Gott að sjá Emil brosa“ Eirik Bakke, þjálfari Sogndal, segir að það hafi verið gott að hitta Emil Pálsson og sjá hann brosa. 3. nóvember 2021 16:29
Lýst sem hetju eftir að hafa hjálpað manni sem hneig niður Danski landsliðsmaðurinn Pierre Emile Höjbjerg var á vellinum og hjálpaði til þegar Christian Eriksen fór í hjartastopp á EM í sumar. Hann lenti í svipuðum aðstæðum á sunnudag. 3. nóvember 2021 14:30
Emil vakandi og líðan hans sögð góð eftir aðstæðum Emil Pálsson, sem fór í hjartastopp í leik með Sogndal í gær, er vakandi og líðan hans er eftir aðstæðum góð. Þetta kemur fram í stuttri yfirlýsingu frá Sogndal. 2. nóvember 2021 15:23
Ástand Emils stöðugt Ástand Emils Pálssonar, sem hné fór í hjartastopp í leik Sogndal og Stjørdals/Blink í norsku B-deildinni í gær, er stöðugt. Þetta kemur fram í stuttri yfirlýsingu frá Sogndal í dag. 2. nóvember 2021 13:11
Fjölskylda Emils komin til Noregs Fjölskylda fótboltamannsins Emils Pálssonar er komin til Noregs. Hann fór í hjartastopp í leik Sogndal og Stjørdals/Blink í norsku B-deildinni í gær en var endurlífgaður á staðnum og fluttur með sjúkraþyrlu á háskólasjúkrahúsið í Haukeland í Björgvin. 2. nóvember 2021 10:58
Vill endurmeta læknisskoðanir hér heima eftir það sem gerðist í gær Daníel Hafsteinsson, leikmaður KA í Pepsi Max deild karla, vill sjá íslensk félagslið uppfæra læknisskoðun leikmanna í ljósi þess sem kom fyrir Emil Pálsson í gær. 2. nóvember 2021 07:01
Emil Pálsson hné niður á vellinum Leikur Sogndal og Stjørdals/Blink var flautaður af þegar knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson hné niður eftir tólf mínútna leik. Emil lá á vellinum í um tíu mínútur en var kominn til meðvitundar þegar hann var settur um borð í sjúkraþyrlu. 1. nóvember 2021 18:22