Formaður KSÍ segir íslenskt knattspyrnufólk búa við hræðilegar aðstæður í Laugardal Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. nóvember 2021 11:30 Vanda Sigurgeirsdóttir í stúkunni á Laugardalsvelli ásamt forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Aðstöðuleysi herjar að öllum stóru íþróttasamböndum landsins um þessar mundir og formaður stærsta sérsambandsins er ómyrk í máli þegar kemur að umræðu um Laugardalsvöllinn. Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, kveðst afar ósátt með stöðu mála þegar kemur að aðstöðu sambandsins í Laugardal. Þetta kom fram í viðtali við hana hjá Morgunblaðinu. „Aðstæðurnar á Laugardalsvelli eru hræðilegar. Fyrir leikmenn, blaðamenn, áhorfendur og alla aðra sem að vellinum koma,“ er haft eftir Vöndu sem tók nýverið við stjórnartaumunum hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Vanda skorar á ríkisstjórn Íslands og borgarstjórn Reykjavíkur að taka málin í sínar hendur og klára dæmið. Í mörg ár hefur verið kallað eftir endurbótum á Laugardalsvelli en völlurinn stenst nær engar kröfur sem FIFA og UEFA gera til þjóðarleikvanga. Ljóst er að ef fram heldur sem horfir munu íslensku landsliðin í knattspyrnu þurfa að leika heimaleiki sína í öðru landi, líkt og blasir við hjá körfuboltalandsliði Íslands. KSÍ Laugardalsvöllur Tengdar fréttir „Við erum í mjög, mjög slæmri stöðu“ Íslenska karlalandsliðið í körfubolta þarf nær örugglega að spila heimaleik á Ítalíu í febrúar og greiða Ítölum fyrir framkvæmdina. „Við erum í mjög, mjög slæmri stöðu,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ. 3. nóvember 2021 12:30 Íslenska landsliðið mátti ekki spila heimaleik sinn vegna aðstöðuleysis Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik mun ekki spila heimaleik sinn í undankeppni HM í þessum mánuði eins og áætlað var. Alþjóðakörfuknattleikssambandið hefur nú sett KKÍ stólinn fyrir dyrnar og gefur ekki út fleiri undanþágur. 3. nóvember 2021 11:41 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Sjá meira
Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, kveðst afar ósátt með stöðu mála þegar kemur að aðstöðu sambandsins í Laugardal. Þetta kom fram í viðtali við hana hjá Morgunblaðinu. „Aðstæðurnar á Laugardalsvelli eru hræðilegar. Fyrir leikmenn, blaðamenn, áhorfendur og alla aðra sem að vellinum koma,“ er haft eftir Vöndu sem tók nýverið við stjórnartaumunum hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Vanda skorar á ríkisstjórn Íslands og borgarstjórn Reykjavíkur að taka málin í sínar hendur og klára dæmið. Í mörg ár hefur verið kallað eftir endurbótum á Laugardalsvelli en völlurinn stenst nær engar kröfur sem FIFA og UEFA gera til þjóðarleikvanga. Ljóst er að ef fram heldur sem horfir munu íslensku landsliðin í knattspyrnu þurfa að leika heimaleiki sína í öðru landi, líkt og blasir við hjá körfuboltalandsliði Íslands.
KSÍ Laugardalsvöllur Tengdar fréttir „Við erum í mjög, mjög slæmri stöðu“ Íslenska karlalandsliðið í körfubolta þarf nær örugglega að spila heimaleik á Ítalíu í febrúar og greiða Ítölum fyrir framkvæmdina. „Við erum í mjög, mjög slæmri stöðu,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ. 3. nóvember 2021 12:30 Íslenska landsliðið mátti ekki spila heimaleik sinn vegna aðstöðuleysis Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik mun ekki spila heimaleik sinn í undankeppni HM í þessum mánuði eins og áætlað var. Alþjóðakörfuknattleikssambandið hefur nú sett KKÍ stólinn fyrir dyrnar og gefur ekki út fleiri undanþágur. 3. nóvember 2021 11:41 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Sjá meira
„Við erum í mjög, mjög slæmri stöðu“ Íslenska karlalandsliðið í körfubolta þarf nær örugglega að spila heimaleik á Ítalíu í febrúar og greiða Ítölum fyrir framkvæmdina. „Við erum í mjög, mjög slæmri stöðu,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ. 3. nóvember 2021 12:30
Íslenska landsliðið mátti ekki spila heimaleik sinn vegna aðstöðuleysis Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik mun ekki spila heimaleik sinn í undankeppni HM í þessum mánuði eins og áætlað var. Alþjóðakörfuknattleikssambandið hefur nú sett KKÍ stólinn fyrir dyrnar og gefur ekki út fleiri undanþágur. 3. nóvember 2021 11:41