Þúsundir mótmæla aðgerðaleysi á COP26 Þorgils Jónsson skrifar 6. nóvember 2021 15:20 Aðgerðarsinnar og fleiri sem láta sér loftslagsmál varða mættu í þúsundatali á götur Glasgow í dag til að mótmæla aðgerðaleysi ráðamanna á COP26, loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem fer fram þar í borg. Mynd/AP Þúsundir mótmælenda gengu fylktu liði um götur Glasgow í dag til að krefjast sterkari aðgerða í loftslagsmálum, en Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP26, fer fram þar í borg þessa dagana. Í frétt Reuters segir að hópurinn hafi samanstaðið af stúdentum, aðgerðasinnum og almennum borgurum sem láta sig loftslagsmál varða. Þau hafi ekki látið kuldann á sig fá þar sem þau gengu frá Kelvingrove Park niður að George Square, sumir hrópandi slagorð gegn kapítalisma og stórfyrirtækjum, en aðrir til stuðnings loftslagsréttlæti og bændum sem eiga um sárt að binda. Aðgerðasinnum finnst fulltrúar á ráðstefnunni ekki hafa náð merkjanlegum árangri, þrátt fyrir að fyrir liggi heit um að draga úr kolabrennslu, losun metangass og eyðingu frumskóga. Baráttufólk fyrir aðgerðum í loftslagsmálum lét vel í sér heyra í Glasgow í dag.Mynd/AP Skipulögð mótmæli fóru fram víða um heim í dag, meðal annars í London, Sviss og Suður-Afríku. Eins og fram kom í fréttum í gær kom baráttukonan Greta Thunberg fram á öðrum mótmælum í Glasgow í gær þar sem hún sagði COP26 hafa mislukkast þar eð engar afgerandi aðgerðir hefðu verið samþykktar. Meðal málefna sem eru til umræðu á ráðstefnunni eru áköll um að halda hlýnun jarðar í skefjum þar sem meðalhitastig fari ekki meira en 1,5 gráður upp fyrir það sem var fyrir upphaf iðnvæðingar. Skotland Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Tengdar fréttir Greta Thunberg segir loftslagsráðstefnuna mislukkaða Loftslagsbaráttukonan unga Greta Thunberg sagði í ávarpi til þátttakenda í kröfugöngu í Glasgow að yfirstandandi loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP26, hefði mislukkast. 6. nóvember 2021 00:31 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Veður Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Sjá meira
Í frétt Reuters segir að hópurinn hafi samanstaðið af stúdentum, aðgerðasinnum og almennum borgurum sem láta sig loftslagsmál varða. Þau hafi ekki látið kuldann á sig fá þar sem þau gengu frá Kelvingrove Park niður að George Square, sumir hrópandi slagorð gegn kapítalisma og stórfyrirtækjum, en aðrir til stuðnings loftslagsréttlæti og bændum sem eiga um sárt að binda. Aðgerðasinnum finnst fulltrúar á ráðstefnunni ekki hafa náð merkjanlegum árangri, þrátt fyrir að fyrir liggi heit um að draga úr kolabrennslu, losun metangass og eyðingu frumskóga. Baráttufólk fyrir aðgerðum í loftslagsmálum lét vel í sér heyra í Glasgow í dag.Mynd/AP Skipulögð mótmæli fóru fram víða um heim í dag, meðal annars í London, Sviss og Suður-Afríku. Eins og fram kom í fréttum í gær kom baráttukonan Greta Thunberg fram á öðrum mótmælum í Glasgow í gær þar sem hún sagði COP26 hafa mislukkast þar eð engar afgerandi aðgerðir hefðu verið samþykktar. Meðal málefna sem eru til umræðu á ráðstefnunni eru áköll um að halda hlýnun jarðar í skefjum þar sem meðalhitastig fari ekki meira en 1,5 gráður upp fyrir það sem var fyrir upphaf iðnvæðingar.
Skotland Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Tengdar fréttir Greta Thunberg segir loftslagsráðstefnuna mislukkaða Loftslagsbaráttukonan unga Greta Thunberg sagði í ávarpi til þátttakenda í kröfugöngu í Glasgow að yfirstandandi loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP26, hefði mislukkast. 6. nóvember 2021 00:31 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Veður Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Sjá meira
Greta Thunberg segir loftslagsráðstefnuna mislukkaða Loftslagsbaráttukonan unga Greta Thunberg sagði í ávarpi til þátttakenda í kröfugöngu í Glasgow að yfirstandandi loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP26, hefði mislukkast. 6. nóvember 2021 00:31