„Þessi staða er algjörlega hennar“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 7. nóvember 2021 20:00 Guðmundur Baldursson, stjórnarmaður í Eflingu. Vísir/Vilhelm „Ég er mjög ósáttur vegna þess að hún er í fyrsta lagi að kenna mér um þetta og svo ræðst hún með ótrúlegri ósvífni á starfsfólk skrifstofu Eflingar og trúnaðarmenn,“ segir Guðmundur Baldursson, stjórnarmaður í Eflingu, um ummæli Sólveigar Önnu Jónsdóttur um að starfsfólk hafi hrakið hana úr embætti formanns. Sólveig Anna rauf loks þagnarmúrinn í fjölmiðlum þegar hún ræddi afsögn sína úr Eflingu í Silfrinu í morgun, þar sem hún sagði að farið hafi verið fram gegn henni með ofsakenndum hætti og að fáir hafi orðið fyrir jafn grófum árásum og hún. Guðmundur segir það ósanngjarnt af henni að fullyrða að starfsfólk, og trúnaðarmenn, hafi ráðist að henni – öllum ætti að vera ljóst eftir ályktun starfsmanna og umræður í fjölmiðlum að vanlíðan á skrifstofunni hafi verið mikil. „Hún vissi af þessu. Það þýðir ekkert fyrir hana að kenna starfsfólki eða trúnaðarmönnum um. Hún vissi og valdi það að stinga þessari ályktun undir teppið í staðinn fyrir að taka á því. H efði hún tekið á því á þessum tíma þá hefðum við öll tekið á því inni í stjórninni og fundið lausn á þessu, þannig að þessi staða er algjörlega hennar.“ Guðmundur furðar segir að staðan sé grafalvarleg og furðar sig á að ekki sé brugðist við. „Hvar eru viðbrögð ASÍ og Starfsgreinasambandsins? Ég bíð eftir því,“ segir hann. „Þeir hafa sagt að þeir vilji ekki blanda sér í þetta en eins og þetta hefur verið undanfarið þá er kominn tími til að þeir verði að bregðast við, það er ekki annað hægt.“ Ólga innan Eflingar Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Fleiri fréttir Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Sólveig Anna rauf loks þagnarmúrinn í fjölmiðlum þegar hún ræddi afsögn sína úr Eflingu í Silfrinu í morgun, þar sem hún sagði að farið hafi verið fram gegn henni með ofsakenndum hætti og að fáir hafi orðið fyrir jafn grófum árásum og hún. Guðmundur segir það ósanngjarnt af henni að fullyrða að starfsfólk, og trúnaðarmenn, hafi ráðist að henni – öllum ætti að vera ljóst eftir ályktun starfsmanna og umræður í fjölmiðlum að vanlíðan á skrifstofunni hafi verið mikil. „Hún vissi af þessu. Það þýðir ekkert fyrir hana að kenna starfsfólki eða trúnaðarmönnum um. Hún vissi og valdi það að stinga þessari ályktun undir teppið í staðinn fyrir að taka á því. H efði hún tekið á því á þessum tíma þá hefðum við öll tekið á því inni í stjórninni og fundið lausn á þessu, þannig að þessi staða er algjörlega hennar.“ Guðmundur furðar segir að staðan sé grafalvarleg og furðar sig á að ekki sé brugðist við. „Hvar eru viðbrögð ASÍ og Starfsgreinasambandsins? Ég bíð eftir því,“ segir hann. „Þeir hafa sagt að þeir vilji ekki blanda sér í þetta en eins og þetta hefur verið undanfarið þá er kominn tími til að þeir verði að bregðast við, það er ekki annað hægt.“
Ólga innan Eflingar Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Fleiri fréttir Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira