„Þessi staða er algjörlega hennar“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 7. nóvember 2021 20:00 Guðmundur Baldursson, stjórnarmaður í Eflingu. Vísir/Vilhelm „Ég er mjög ósáttur vegna þess að hún er í fyrsta lagi að kenna mér um þetta og svo ræðst hún með ótrúlegri ósvífni á starfsfólk skrifstofu Eflingar og trúnaðarmenn,“ segir Guðmundur Baldursson, stjórnarmaður í Eflingu, um ummæli Sólveigar Önnu Jónsdóttur um að starfsfólk hafi hrakið hana úr embætti formanns. Sólveig Anna rauf loks þagnarmúrinn í fjölmiðlum þegar hún ræddi afsögn sína úr Eflingu í Silfrinu í morgun, þar sem hún sagði að farið hafi verið fram gegn henni með ofsakenndum hætti og að fáir hafi orðið fyrir jafn grófum árásum og hún. Guðmundur segir það ósanngjarnt af henni að fullyrða að starfsfólk, og trúnaðarmenn, hafi ráðist að henni – öllum ætti að vera ljóst eftir ályktun starfsmanna og umræður í fjölmiðlum að vanlíðan á skrifstofunni hafi verið mikil. „Hún vissi af þessu. Það þýðir ekkert fyrir hana að kenna starfsfólki eða trúnaðarmönnum um. Hún vissi og valdi það að stinga þessari ályktun undir teppið í staðinn fyrir að taka á því. H efði hún tekið á því á þessum tíma þá hefðum við öll tekið á því inni í stjórninni og fundið lausn á þessu, þannig að þessi staða er algjörlega hennar.“ Guðmundur furðar segir að staðan sé grafalvarleg og furðar sig á að ekki sé brugðist við. „Hvar eru viðbrögð ASÍ og Starfsgreinasambandsins? Ég bíð eftir því,“ segir hann. „Þeir hafa sagt að þeir vilji ekki blanda sér í þetta en eins og þetta hefur verið undanfarið þá er kominn tími til að þeir verði að bregðast við, það er ekki annað hægt.“ Ólga innan Eflingar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Sólveig Anna rauf loks þagnarmúrinn í fjölmiðlum þegar hún ræddi afsögn sína úr Eflingu í Silfrinu í morgun, þar sem hún sagði að farið hafi verið fram gegn henni með ofsakenndum hætti og að fáir hafi orðið fyrir jafn grófum árásum og hún. Guðmundur segir það ósanngjarnt af henni að fullyrða að starfsfólk, og trúnaðarmenn, hafi ráðist að henni – öllum ætti að vera ljóst eftir ályktun starfsmanna og umræður í fjölmiðlum að vanlíðan á skrifstofunni hafi verið mikil. „Hún vissi af þessu. Það þýðir ekkert fyrir hana að kenna starfsfólki eða trúnaðarmönnum um. Hún vissi og valdi það að stinga þessari ályktun undir teppið í staðinn fyrir að taka á því. H efði hún tekið á því á þessum tíma þá hefðum við öll tekið á því inni í stjórninni og fundið lausn á þessu, þannig að þessi staða er algjörlega hennar.“ Guðmundur furðar segir að staðan sé grafalvarleg og furðar sig á að ekki sé brugðist við. „Hvar eru viðbrögð ASÍ og Starfsgreinasambandsins? Ég bíð eftir því,“ segir hann. „Þeir hafa sagt að þeir vilji ekki blanda sér í þetta en eins og þetta hefur verið undanfarið þá er kominn tími til að þeir verði að bregðast við, það er ekki annað hægt.“
Ólga innan Eflingar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira