Mo Salah og Benzema báðir á toppnum á báðum listum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2021 13:31 Karim Benzema og Mohamed Salah í Meistaradeildarleik Liverpool og Real Madrid. Getty/David S. Bustamante Framherjarnir Mohamed Salah og Karim Benzema hafa verið í miklum ham með liðum sínum í byrjun tímabilsins og þá skiptir engu hvort það er að skora sjálfir eða leggja upp fyrir liðsfélagana. Nú er komið landsleikjahlé og bæði Salah og Benzema eru efstir á báðum markalistum samkvæmt tölfræði B/R Football, það er hafa skorað flest mörk og gefið flestar stoðsendingar í sinni deild. Mohamed Salah er með 10 mörk og 7 stoðsendingar í ellefu leikjum með Liverpool en hann hefur skorað þremur mörkum meira en næstmarkahæsti maðurinn sem er Jamie Vardy hjá Leicester. Mohamed Salah komst upp að hlið Paul Pogba á stoðsendingalistanum þegar hann gaf sína sjöundu stoðsendingu í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Pogba gaf fjórar stoðsendingar í fyrsta leik og allar sjö stoðsendingar sínar í fyrstu fjórum leikjunum. Hann hefur ekki átt stoðsendingu síðan 11. september eða í sjö síðustu deildarleikjum Manchester United. Karim Benzema er með 10 mörk og 7 stoðsendingar í ellefu leikjum með Real Madrid í spænsku deildinni en hann er einn efstur á báðum listum. Benzema hefur skorað þremur mörkum meira en næstu menn sem eru Vinícius Júnior hjá Real Madrid, Raúl de Tomás hjá Espanyol og Luis Suárez hjá Atletico Madrid. Það má sjá þessa lista hér fyrir neðan. Mo Salah Karim Benzema Leading the league in goals and assists pic.twitter.com/V5TdpoGFse— B/R Football (@brfootball) November 8, 2021 Enski boltinn Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira
Nú er komið landsleikjahlé og bæði Salah og Benzema eru efstir á báðum markalistum samkvæmt tölfræði B/R Football, það er hafa skorað flest mörk og gefið flestar stoðsendingar í sinni deild. Mohamed Salah er með 10 mörk og 7 stoðsendingar í ellefu leikjum með Liverpool en hann hefur skorað þremur mörkum meira en næstmarkahæsti maðurinn sem er Jamie Vardy hjá Leicester. Mohamed Salah komst upp að hlið Paul Pogba á stoðsendingalistanum þegar hann gaf sína sjöundu stoðsendingu í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Pogba gaf fjórar stoðsendingar í fyrsta leik og allar sjö stoðsendingar sínar í fyrstu fjórum leikjunum. Hann hefur ekki átt stoðsendingu síðan 11. september eða í sjö síðustu deildarleikjum Manchester United. Karim Benzema er með 10 mörk og 7 stoðsendingar í ellefu leikjum með Real Madrid í spænsku deildinni en hann er einn efstur á báðum listum. Benzema hefur skorað þremur mörkum meira en næstu menn sem eru Vinícius Júnior hjá Real Madrid, Raúl de Tomás hjá Espanyol og Luis Suárez hjá Atletico Madrid. Það má sjá þessa lista hér fyrir neðan. Mo Salah Karim Benzema Leading the league in goals and assists pic.twitter.com/V5TdpoGFse— B/R Football (@brfootball) November 8, 2021
Enski boltinn Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira