Fórnarlömb ofsókna fái leynd í Þjóðskrá Árni Sæberg skrifar 15. nóvember 2021 20:08 Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Vísir/Vilhelm Reglugerðarbreyting um leynd í Þjóðskrá er komin í samráðsgátt. Reglugerðinni er ætlað að vernda þá sem þurfa að fara huldu höfði vegna utanaðkomandi hættu, til dæmis vegna ofsókna og eltihrella. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu og sveitarstjórnarráðherra, segir breytinguna felast í því að Þjóðskrá verði heimilt að miðla ekki nafni og eða lögheimili eða aðsetri einstaklings úr þjóðskrá og eða fjölskyldu hans. Hann ræddi málið í Reykjavík síðdegis í dag. Óski fólk eftir því að upplýsingar þess verði leynilegar þurfi að sækja um það með rökstuddum hætti og leggja fram viðeigandi gögn. Þá segir hann einnig gert ráð fyrir því að lögregla geti sótt um leynd fyrir hönd fólks. „Þetta er ekki almenn heimild til að hver sem er geti gert þetta, að sjálfsögðu ekki,“ segir Sigurður Ingi. Um sé að ræða tímabundið úrræði sem gildi í eitt ár í senn ef ekki er óskað eftir breytingu. Þó geti Þjóðskrá framlengt leyndina ef sérstakar aðstæður eru uppi. „Við getum nú alveg ímyndað okkur að slíkar aðstæður geti komið upp, því miður,“ segir hann. Hlusta má á viðtalið við Sigurð Inga í spilaranum hér að neðan: Stjórnsýsla Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu og sveitarstjórnarráðherra, segir breytinguna felast í því að Þjóðskrá verði heimilt að miðla ekki nafni og eða lögheimili eða aðsetri einstaklings úr þjóðskrá og eða fjölskyldu hans. Hann ræddi málið í Reykjavík síðdegis í dag. Óski fólk eftir því að upplýsingar þess verði leynilegar þurfi að sækja um það með rökstuddum hætti og leggja fram viðeigandi gögn. Þá segir hann einnig gert ráð fyrir því að lögregla geti sótt um leynd fyrir hönd fólks. „Þetta er ekki almenn heimild til að hver sem er geti gert þetta, að sjálfsögðu ekki,“ segir Sigurður Ingi. Um sé að ræða tímabundið úrræði sem gildi í eitt ár í senn ef ekki er óskað eftir breytingu. Þó geti Þjóðskrá framlengt leyndina ef sérstakar aðstæður eru uppi. „Við getum nú alveg ímyndað okkur að slíkar aðstæður geti komið upp, því miður,“ segir hann. Hlusta má á viðtalið við Sigurð Inga í spilaranum hér að neðan:
Stjórnsýsla Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira