Óbólusettir fá ekki keppnisrétt á Opna ástralska Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 20. nóvember 2021 11:30 Novak Djokovic EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Til þess að fá keppnisrétt á Opna ástralska meistaramótinu í tennis þá þurfa keppendur að hafa gengist undir bólusetningu við Covid-19. Þetta sagði stjórnandi mótsins, Craig Tiley, í gær. Uppi hafa verið mörg misvísandi skilaboð um hvort bólusetning verði skilyrði fyrir keppnisrétti á mótinu, sem er eitt af risamótunum fjórum í Tennis. Stjórnmálamenn í Ástralíu hafa til að mynda látið hafa eftir sér að bólusetning yrði ekki krafa. Tiley tók af allan vafa í gær og bætti því við að það verða áhorfendur á mótinu sem fer fram 17.-30. janúar í Melbourne. Samkvæmt nýjustu gögnum eru um 80 af 100 stigahæstu tennisköppum heims í karlaflokki bólusettir en stóra spurningin er hvort að besti tenniskappi heims, Novak Djokovic, muni af þessum sökum ekki taka þátt í mótinu. Djokovic hefur ekki viljað gefa upp hvort hann hafi þegið bólusetningu eða ekki. The Australian Open will require players to be fully vaccinated against the coronavirus. It is the first Grand Slam tennis tournament to do so. https://t.co/HrHtyOxLOF— The New York Times (@nytimes) November 20, 2021 Reglurnar í Ástralíu hvað varðar ferðalög eru einar þær ströngustu í heiminum. Allir sem koma til landsins þurfa að undirgangast sóttkví í 14 daga. Þetta voru kröfurnar á mótinu sem fór fram síðastliðin janúar en það liggur ekki alveg fyrir hversu löng sóttkvíin verður hjá keppendum á mótinu sem hefst eftir tæpa tvo mánuði. Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ástralía Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Sjá meira
Uppi hafa verið mörg misvísandi skilaboð um hvort bólusetning verði skilyrði fyrir keppnisrétti á mótinu, sem er eitt af risamótunum fjórum í Tennis. Stjórnmálamenn í Ástralíu hafa til að mynda látið hafa eftir sér að bólusetning yrði ekki krafa. Tiley tók af allan vafa í gær og bætti því við að það verða áhorfendur á mótinu sem fer fram 17.-30. janúar í Melbourne. Samkvæmt nýjustu gögnum eru um 80 af 100 stigahæstu tennisköppum heims í karlaflokki bólusettir en stóra spurningin er hvort að besti tenniskappi heims, Novak Djokovic, muni af þessum sökum ekki taka þátt í mótinu. Djokovic hefur ekki viljað gefa upp hvort hann hafi þegið bólusetningu eða ekki. The Australian Open will require players to be fully vaccinated against the coronavirus. It is the first Grand Slam tennis tournament to do so. https://t.co/HrHtyOxLOF— The New York Times (@nytimes) November 20, 2021 Reglurnar í Ástralíu hvað varðar ferðalög eru einar þær ströngustu í heiminum. Allir sem koma til landsins þurfa að undirgangast sóttkví í 14 daga. Þetta voru kröfurnar á mótinu sem fór fram síðastliðin janúar en það liggur ekki alveg fyrir hversu löng sóttkvíin verður hjá keppendum á mótinu sem hefst eftir tæpa tvo mánuði.
Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ástralía Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum