Þýskaland: Dortmund nálgast Bayern á toppnum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 20. nóvember 2021 16:30 Marco Reus skoraði sigurmarkið EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Fimm leikjum var rétt í þessu að ljúka í þýsku Bundesligunni í fótbolta. Borussia Dortmund minnkaði forystu Bayern Munchen á toppnum niður í eitt stig með góðum sigri á Stuttgart. Bayer Leverkusen lyfti sér upp í fjórða sætið. Dortmund þurfti nauðsynlega á sigri að halda á heimavelli til þess að halda pressunni á Bayern Munchen en leikmenn Bayern misstigu sig í gær gegn Augsburg. Dortmund mætti Stuttgart á heimavelli í dag. Eftir markalausan fyrri hálfleik tókst gulklæddum að komast yfir á 56. mínútu. Var þar á ferðinni Donyell Malen eftir undirbúning frá Raphael Guerrero. Roberto Massimo jafnaði þó fljótlega fyrir Stuttgart og þannig stóðu leikar allt fram á 85. mínútu þegar að heimamaðurinn Marco Reus kom Dortmund yfir. 2-1 niðurstaðan og gríðarlega mikilvæg þrjú stig í hús. Nú hefur Bayern Munchen einungis eins stigs forystu á Dortmund. Bayern með 28 stig en Dortmund 27. Stuttgart situr í 16. sæti deildarinnar eftir tapið með 10 stig. Bayer Leverkusen lyfti sér upp í fjórða sætið með 21 stig með fínum sigri á Bochum. Það var Amine Adli sem skoraði eina mark leiksins eftir stoðsendingu frá Jeremie Frimpong. Bockum er í 12. sætinu með stig. Önnur úrslit í þýska boltanum: Borussia Munchengladbach 4-0 Greuther FurthHoffenheim 2-0 RB LeipzigArminia Bielefeld 2-2 Wolfsburg Þýski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Sjá meira
Dortmund þurfti nauðsynlega á sigri að halda á heimavelli til þess að halda pressunni á Bayern Munchen en leikmenn Bayern misstigu sig í gær gegn Augsburg. Dortmund mætti Stuttgart á heimavelli í dag. Eftir markalausan fyrri hálfleik tókst gulklæddum að komast yfir á 56. mínútu. Var þar á ferðinni Donyell Malen eftir undirbúning frá Raphael Guerrero. Roberto Massimo jafnaði þó fljótlega fyrir Stuttgart og þannig stóðu leikar allt fram á 85. mínútu þegar að heimamaðurinn Marco Reus kom Dortmund yfir. 2-1 niðurstaðan og gríðarlega mikilvæg þrjú stig í hús. Nú hefur Bayern Munchen einungis eins stigs forystu á Dortmund. Bayern með 28 stig en Dortmund 27. Stuttgart situr í 16. sæti deildarinnar eftir tapið með 10 stig. Bayer Leverkusen lyfti sér upp í fjórða sætið með 21 stig með fínum sigri á Bochum. Það var Amine Adli sem skoraði eina mark leiksins eftir stoðsendingu frá Jeremie Frimpong. Bockum er í 12. sætinu með stig. Önnur úrslit í þýska boltanum: Borussia Munchengladbach 4-0 Greuther FurthHoffenheim 2-0 RB LeipzigArminia Bielefeld 2-2 Wolfsburg
Þýski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Sjá meira