Norski pönkarinn Hank von Hell er látinn Atli Ísleifsson skrifar 22. nóvember 2021 10:11 Hans-Erik Dyvik Husby, betur þekktur sem Hank von Hell, var forsprakki pönksveitarinnar Turbonegro. Getty Norski tónlistarmaðurinn Hans-Erik Dyvik Husby, betur þekktur sem Hank von Hell úr pönksveitinni Turbonegro, er látinn. Hann varð 49 ára. Norskir fjölmiðlar greindu frá andlátinu um helgina en Husby var söngvari og forsprakki Turbonegro sem naut talsverðra vinsælda á tíunda áratugnum. Meðal vinsælustu laga sveitarinnar eru I Got Erection og All My Friends Are Dead og átti sveitin aðdáendur einnig utan Noregs, meðal annars í Þýskalandi og Svíþjóð. Hans-Erik Dyvik Husby sagði skilið við sveitina árið 2009 og flutti þá til Svíþjóðar, hóf þar sólóferil auk þess að leggja fyrir sig leiklistina. Var hann meðal annars hluti þungarokkssveitarinnar Doctor Midnight & The Mercy Cult, en árið 2014 sneri hann kvæði sínu í kross og gaf út rapplög með sveitinni Axel & Storebror. Árið 2010 fór Husby með hlutverk sænska söngskáldsins Cornelis Vreeswijk í myndinni Cornelis og árið 2019 tók hann þátt í undankeppni Eurovision í Noregi með laginu Fake It. Hann gaf út sjálfsævisögu árið 2012 þar sem hann sagði frá baráttu sinni við áfengis- og eiturlyfjafíkn. Andlát Noregur Tónlist Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Baltasar Samper látinn Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Norskir fjölmiðlar greindu frá andlátinu um helgina en Husby var söngvari og forsprakki Turbonegro sem naut talsverðra vinsælda á tíunda áratugnum. Meðal vinsælustu laga sveitarinnar eru I Got Erection og All My Friends Are Dead og átti sveitin aðdáendur einnig utan Noregs, meðal annars í Þýskalandi og Svíþjóð. Hans-Erik Dyvik Husby sagði skilið við sveitina árið 2009 og flutti þá til Svíþjóðar, hóf þar sólóferil auk þess að leggja fyrir sig leiklistina. Var hann meðal annars hluti þungarokkssveitarinnar Doctor Midnight & The Mercy Cult, en árið 2014 sneri hann kvæði sínu í kross og gaf út rapplög með sveitinni Axel & Storebror. Árið 2010 fór Husby með hlutverk sænska söngskáldsins Cornelis Vreeswijk í myndinni Cornelis og árið 2019 tók hann þátt í undankeppni Eurovision í Noregi með laginu Fake It. Hann gaf út sjálfsævisögu árið 2012 þar sem hann sagði frá baráttu sinni við áfengis- og eiturlyfjafíkn.
Andlát Noregur Tónlist Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Baltasar Samper látinn Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira