Rannsaka hvort reynt hafi verið að keyra á börn í Garðabæ Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 22. nóvember 2021 19:32 Atvikið átti sér stað fyrir utan heimili fjölskyldunnar síðasta laugardagskvöld um klukkan hálf tíu. vísir/egill Nokkrar kærur hafa borist lögreglu eftir að hópur krakka safnaðist saman fyrir utan heimili í Garðabæ á laugardagskvöld og hafði í hótunum við heimilisfólkið. Heimilisfaðirinn hefur einnig verið kærður en hluti krakkanna sakar hann um að hafa reynt að keyra á sig. Fjölskyldan mætti til lögreglu í morgun og lagði fram kærur meðal annars vegna þessara líflátshótana sem sonur þeirra hefur fengið. Lögregla staðfestir þó við fréttastofu að búið væri að kæra á báða bóga, það er að segja að fjölskyldufaðirinn hafi einnig verið kærður vegna viðbragða sinna umrætt kvöld. Þar verði sérstaklega rannsakað hvort það eigi við einhver rök að styðjast sem sumir krakkanna hafa haldið fram: að hann hafi reynt að keyra á þá. Viðkvæmt mál Málið á rætur sínar að rekja til myndbands sem fór í dreifingu á samfélagsmiðlum í byrjun síðustu viku þar sem 13 ára drengur er sakaður um alvarlegt athæfi. Þær ásakanir undu síðan upp á sig alla síðustu viku og varð hann fyrir gríðarlega miklu aðkasti í skólanum. Það náði síðan hámarki í Garðabænum á laugardagskvöldið þegar nokkrir tugir krakka á unglingastigi höfðu safnast saman fyrir utan heimili hans og höfðu í hótunum við hann með ítrekuðum símhringingum og skilaboðum til allrar fjölskyldunnar. Málið er auðvitað mjög flókið og viðkvæmt því hér eru ósakhæf börn til rannsóknar en lögregla mun rannsaka þetta allt saman í nánu samstarfi við barnaverndaryfirvöld. Lögreglumál Garðabær Ofbeldi gegn börnum Stafrænt ofbeldi Grunnskólar Samfélagsmiðlar Mest lesið Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Innlent Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri fréttir Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Sjá meira
Fjölskyldan mætti til lögreglu í morgun og lagði fram kærur meðal annars vegna þessara líflátshótana sem sonur þeirra hefur fengið. Lögregla staðfestir þó við fréttastofu að búið væri að kæra á báða bóga, það er að segja að fjölskyldufaðirinn hafi einnig verið kærður vegna viðbragða sinna umrætt kvöld. Þar verði sérstaklega rannsakað hvort það eigi við einhver rök að styðjast sem sumir krakkanna hafa haldið fram: að hann hafi reynt að keyra á þá. Viðkvæmt mál Málið á rætur sínar að rekja til myndbands sem fór í dreifingu á samfélagsmiðlum í byrjun síðustu viku þar sem 13 ára drengur er sakaður um alvarlegt athæfi. Þær ásakanir undu síðan upp á sig alla síðustu viku og varð hann fyrir gríðarlega miklu aðkasti í skólanum. Það náði síðan hámarki í Garðabænum á laugardagskvöldið þegar nokkrir tugir krakka á unglingastigi höfðu safnast saman fyrir utan heimili hans og höfðu í hótunum við hann með ítrekuðum símhringingum og skilaboðum til allrar fjölskyldunnar. Málið er auðvitað mjög flókið og viðkvæmt því hér eru ósakhæf börn til rannsóknar en lögregla mun rannsaka þetta allt saman í nánu samstarfi við barnaverndaryfirvöld.
Lögreglumál Garðabær Ofbeldi gegn börnum Stafrænt ofbeldi Grunnskólar Samfélagsmiðlar Mest lesið Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Innlent Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri fréttir Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Sjá meira