Kórónuveirukrísa hjá liði Bayern München Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2021 12:00 Joshua Kimmich er kominn í sóttkví og mun missa laun af þeim sökum. EPA-EFE/SASCHA STEINBACH Þjálfarinn Julian Nagelsmann veiktist á dögunum en nú er mögulegt hópsmit innan liðs Bayern München sem hefur mikil áhrif á hvaða leikmenn verða í boði í Meistaradeildarleik liðsins í kvöld. Svo gæti farið að Bayern verði án sjö leikmanna í leiknum á móti Dynamo Kiev sem er í fimmtu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Leikurinn fer fram í Úkraínu. Coronakrise i Bayern https://t.co/HPxSrJzEsV— VG Sporten (@vgsporten) November 23, 2021 Bæjarar eru komnir áfram að það er mikill léttir nú þegar liðið gengur í gegnum þetta óvissuástand. Liðið hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína með markatölunni 17-2. Varnarmennirnir Niklas Süle og Josip Stanisic eru báðir bólusettir en eru engu að síður smitaðir af kórónuveirunni. Þetta hefur jafnframt þýtt það að óbólusettu leikmennirnir í Bayern-liðinu, Joshua Kimmich, Serge Gnabry, Eric Maxim Choupo-Moting, Jamal Musiala og Michael Cuisance, eru allir komnir í sóttkví vegna smitanna. A bit of background to the latest Covid drama at Bayern (unvaxxed players in quarantine will have their wages docked) and other shenanigans in the Bundesliga...https://t.co/wIA0l92Wfz— Raphael Honigstein (@honigstein) November 22, 2021 Það er ekki bara mögulegt hópsmit sem er að valda mönnum áhyggjum heldur óttast menn einnig ósætti innan liðsins vegna bólusettra og óbólusettra leikmanna. Bild greindi frá því að Bayern hafi látið óbólusetta leikmenn liðsins vita af því að þeir munu verða fyrir launaskerðingu þann tíma sem þeir eru í sóttkví. Aðeins átján leikmenn tóku þátt í æfingu liðsins í gær og þar af voru þrír markmenn. Bundesliga champions Bayern Munich have docked the wages of unvaccinated players like star midfielder Joshua Kimmich who, along with four unimmunised teammates, is in quarantine over contact with Covid-infected individuals, Bild am Sonntag reported. https://t.co/kxgQBdUFvB— The Local Germany (@TheLocalGermany) November 21, 2021 Julian Nagelsmann ræddi ástandið á blaðamannafundi í gær og talaði þar um að það væri óheppilegt hvað mikið lekur í fjölmiðla úr leikmannahópnum. „Það eru of mikið af hlutum sem leka út. Það gengur ekki nógu vel hjá okkur í baráttunni við veiruna en við þurfum að vera til staðar fyrir hvern annan. Við erum eitt lið,“ sagði Julian Nagelsmann við Kicker. Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Sjá meira
Svo gæti farið að Bayern verði án sjö leikmanna í leiknum á móti Dynamo Kiev sem er í fimmtu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Leikurinn fer fram í Úkraínu. Coronakrise i Bayern https://t.co/HPxSrJzEsV— VG Sporten (@vgsporten) November 23, 2021 Bæjarar eru komnir áfram að það er mikill léttir nú þegar liðið gengur í gegnum þetta óvissuástand. Liðið hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína með markatölunni 17-2. Varnarmennirnir Niklas Süle og Josip Stanisic eru báðir bólusettir en eru engu að síður smitaðir af kórónuveirunni. Þetta hefur jafnframt þýtt það að óbólusettu leikmennirnir í Bayern-liðinu, Joshua Kimmich, Serge Gnabry, Eric Maxim Choupo-Moting, Jamal Musiala og Michael Cuisance, eru allir komnir í sóttkví vegna smitanna. A bit of background to the latest Covid drama at Bayern (unvaxxed players in quarantine will have their wages docked) and other shenanigans in the Bundesliga...https://t.co/wIA0l92Wfz— Raphael Honigstein (@honigstein) November 22, 2021 Það er ekki bara mögulegt hópsmit sem er að valda mönnum áhyggjum heldur óttast menn einnig ósætti innan liðsins vegna bólusettra og óbólusettra leikmanna. Bild greindi frá því að Bayern hafi látið óbólusetta leikmenn liðsins vita af því að þeir munu verða fyrir launaskerðingu þann tíma sem þeir eru í sóttkví. Aðeins átján leikmenn tóku þátt í æfingu liðsins í gær og þar af voru þrír markmenn. Bundesliga champions Bayern Munich have docked the wages of unvaccinated players like star midfielder Joshua Kimmich who, along with four unimmunised teammates, is in quarantine over contact with Covid-infected individuals, Bild am Sonntag reported. https://t.co/kxgQBdUFvB— The Local Germany (@TheLocalGermany) November 21, 2021 Julian Nagelsmann ræddi ástandið á blaðamannafundi í gær og talaði þar um að það væri óheppilegt hvað mikið lekur í fjölmiðla úr leikmannahópnum. „Það eru of mikið af hlutum sem leka út. Það gengur ekki nógu vel hjá okkur í baráttunni við veiruna en við þurfum að vera til staðar fyrir hvern annan. Við erum eitt lið,“ sagði Julian Nagelsmann við Kicker.
Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Sjá meira