Fóru um borð í flugvélina án leyfis og fengu lögreglufylgd út Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. nóvember 2021 21:18 Frá aðgerðum lögreglu um borð í vélinni. Aðsent Lögreglan á Suðurnesjum fór í kvöld um borð í flugvél ungverska flugfélagsins Wizz Air á Keflavíkurflugvelli og fjarlægði þrjá menn úr vélinni. Mennirnir höfðu farið í vélina þrátt fyrir að hafa verið meinaður aðgangur um borð af áhöfn hennar. Þetta staðfestir Sigurgeir Sigmundsson, yfirlögregluþjónn hjá flugstöðvardeild lögreglunnar, í samtali við Vísi. „Þeim sem voru að hleypa um borð í vélina leist ekkert á þá vegna framkomu, þannig að niðurstaðan var að hleypa þeim ekki um borð. Þá fóru þeir engu að síður um borð, en voru þá bara sóttir um borð af lögreglu og fylgt út,“ segir Sigurgeir. Hér að neðan má sjá stutt myndband úr vélinni sem sýnir þegar einum mannanna er fylgt út. Hann segir enga eftirmála hafa orðið vegna þessa, og flugfélagið hafi ekki ákveðið að kæra mennina. „Þetta voru bara menn með uppsteyt áður en þeir fóru í vélina og áhöfnin vildi ekki fá þá um borð. Þeir voru þá bara sóttir og fylgt út. Það voru engin handalögmál.“ Vélin er nú farin í loftið til pólsku borgarinnar Katowice. Samkvæmt upplýsingum á vef Isavia átti upphaflegur brottfarartími að vera klukkan 18:50 í kvöld, en vélin fór í loftið klukkan 19:27. Ætla má að seinkunin tengist athæfi mannanna og lögregluaðgerðinni sem fylgdi í kjölfarið. Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Fréttir af flugi Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Sjá meira
Þetta staðfestir Sigurgeir Sigmundsson, yfirlögregluþjónn hjá flugstöðvardeild lögreglunnar, í samtali við Vísi. „Þeim sem voru að hleypa um borð í vélina leist ekkert á þá vegna framkomu, þannig að niðurstaðan var að hleypa þeim ekki um borð. Þá fóru þeir engu að síður um borð, en voru þá bara sóttir um borð af lögreglu og fylgt út,“ segir Sigurgeir. Hér að neðan má sjá stutt myndband úr vélinni sem sýnir þegar einum mannanna er fylgt út. Hann segir enga eftirmála hafa orðið vegna þessa, og flugfélagið hafi ekki ákveðið að kæra mennina. „Þetta voru bara menn með uppsteyt áður en þeir fóru í vélina og áhöfnin vildi ekki fá þá um borð. Þeir voru þá bara sóttir og fylgt út. Það voru engin handalögmál.“ Vélin er nú farin í loftið til pólsku borgarinnar Katowice. Samkvæmt upplýsingum á vef Isavia átti upphaflegur brottfarartími að vera klukkan 18:50 í kvöld, en vélin fór í loftið klukkan 19:27. Ætla má að seinkunin tengist athæfi mannanna og lögregluaðgerðinni sem fylgdi í kjölfarið.
Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Fréttir af flugi Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Sjá meira