Kærasti Petito svipti sig lífi Kjartan Kjartansson skrifar 24. nóvember 2021 08:37 Brian Laundrie sést hér á upptöku úr myndavél lögregluþjóns sem stöðvaði hann og Petito í Utah í ágúst. TIlkynning hafði borist um að parið ætti í rifrildi og að Laundrie hefði slegið Petito. AP/lögreglan í Moab Brian Laundrie, kærasti Gabrielle Petito sem fannst látin eftir ferðalag parsins í september, svipti sig lífi, að sögn lögmanns Laundrie-fjölskyldunnar. Hann lét sig hverfa eftir að hann sneri einn heim úr ferðalaginu en lík hans fannst í síðasta mánuði. Lögmaður fjölskyldunnar segir að yfirvöld hafi nú sagt foreldrum Laundrie að dánarorsök hans hafi verið skotsár á höfði sem hann veitti sjálfum sér, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Mál parsins vakti mikla athygli innan og utan Bandaríkjanna. Það hafði farið mikið á samfélagsmiðlum í reisu sinni á sendiferðabíl um landið og aflað sér nokkurs hóps fylgjenda. Þegar Laundrie, sem var 23 ára gamall, sneri heim til foreldra sinna á Flórída 1. september var hann einn á ferð. Foreldrar Petito, sem var 22 ára gömul, tilkynntu að hennar væri saknað 11. september. Lík Petito fannst við þjóðgarð í Wyoming þar sem parið hafði ferðast átta dögum síðar. Krufning leiddi í ljós að hún hafði verið kyrkt. Lögregla hafði hug á að ræða við Laundrie vegna dauða Petito en hvorki hann né foreldrar hans samþykktu það. Áður en lögreglumenn gátu yfirheyrt Laundrie lét hann sig hverfa. Foreldrar hans sögðu að hann hefði farið einn í göngu á náttúruverndarsvæði á Flórída 13. september. Umfangsmikil leit fór fram á svæðinu en lík Laundrie fannst ekki fyrr en 20. október. Bera þurfti kennsl á lík hans út frá tannlæknagögnum. Gabrielle Petito Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira
Lögmaður fjölskyldunnar segir að yfirvöld hafi nú sagt foreldrum Laundrie að dánarorsök hans hafi verið skotsár á höfði sem hann veitti sjálfum sér, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Mál parsins vakti mikla athygli innan og utan Bandaríkjanna. Það hafði farið mikið á samfélagsmiðlum í reisu sinni á sendiferðabíl um landið og aflað sér nokkurs hóps fylgjenda. Þegar Laundrie, sem var 23 ára gamall, sneri heim til foreldra sinna á Flórída 1. september var hann einn á ferð. Foreldrar Petito, sem var 22 ára gömul, tilkynntu að hennar væri saknað 11. september. Lík Petito fannst við þjóðgarð í Wyoming þar sem parið hafði ferðast átta dögum síðar. Krufning leiddi í ljós að hún hafði verið kyrkt. Lögregla hafði hug á að ræða við Laundrie vegna dauða Petito en hvorki hann né foreldrar hans samþykktu það. Áður en lögreglumenn gátu yfirheyrt Laundrie lét hann sig hverfa. Foreldrar hans sögðu að hann hefði farið einn í göngu á náttúruverndarsvæði á Flórída 13. september. Umfangsmikil leit fór fram á svæðinu en lík Laundrie fannst ekki fyrr en 20. október. Bera þurfti kennsl á lík hans út frá tannlæknagögnum.
Gabrielle Petito Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira