Liðsfélagarnir héldu að hann hefði sofið yfir sig en sáu hann aldrei aftur á lífi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2021 08:30 Leikmenn japanska fótboltaliðsins Shonan Bellmare hópa sig saman fyrir leik liðsins í október. Getty/Etsuo Hara Japanska fótboltafélagið Shonan Bellmare hefur staðfest fréttir af því að leikmaður liðsins hafi fundist látinn heima hjá sér. Leikmaðurinn heitir Riuler de Oliveira og var 23 ára brasilískur miðjumaður. Den japanske klubben Shonan Bellmare bekrefter at deres brasilianske spiller, Riuler de Oliveira (23), døde onsdag etter hjertestopp. Han var lagkamerat med Tarik Elyounoussi (33). https://t.co/gW6BT9R1Tk— Dagbladet Sport (@db_sport) November 25, 2021 Norska blaðið Dagbladet ræddi við norska knattspyrnumanninn Tarik Elyounoussi sem var liðsfélagi Oliveira hjá japanska félaginu. Elyounoussi sagði frá því að leikmenn liðsins hafi fengið fréttirnar á æfingu á þriðjudaginn. Riuler de Oliveira mætti ekki á æfingu og liðsfélagarnir héldu að hann hefði sofið yfir sig en annað kom á daginn. Hann svaraði ekki símanum og enginn náði í hann. Hið sanna kom í ljós þegar farið var heim til hans þar sem Oliveira fannst látinn. Fjölmiðlar í Japan segja að hann hafi fengið hjartáfall. Faleceu na última terça-feira (23) Riuler Oliveira, jogador brasileiro que passou pelas categorias de base de São Paulo, Athletico, Coritiba e Internacional. Atualmente, o atleta defendia o Shonan Bellmare, do Japão. Desejamos muita força aos familiares e amigos. pic.twitter.com/8fpkQyr4Xw— TNT Sports Brasil (@TNTSportsBR) November 24, 2021 „Þeir fundu hann í rúminu. Þetta er svo ótrúlega sorglegt. Hann átti líka fimm ára barn heima í Brasilíu,“ sagði Tarik Elyounoussi við Dagbladet. „Við fengum að vita þetta á æfingu og það stóðu bara allir og grétu,“ sagði Elyounoussi. Riuler de Oliveira kom til Shonan Bellmare liðsins í október 2020. Þá hafði Tarik Elyounoussi verið þar í tíu mánuði. Elyounoussi segir að þeir hafi verið nánir og að Oliveira hafi verið við hlið hans í búningsklefanum. „Ég skil þetta ekki ennþá. Fötin hans hanga þarna ennþá og allt dótið hans. Maður trúir þessu bara ekki. Hann var svo ungur. Svona hlutir eiga ekki að geta gerst að svona ungur og heilbrigður maður deyi. Það á ekki að gerast,“ sagði Elyounoussi. We wish to express our most heartfelt condolences to the family and friends of Riuler de Oliveira Faustino, who passed away on Tuesday, November 23rd.https://t.co/AYkSFoqIYc— J.LEAGUE Official EN (@J_League_En) November 25, 2021 Fótbolti Japan Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Sjá meira
Leikmaðurinn heitir Riuler de Oliveira og var 23 ára brasilískur miðjumaður. Den japanske klubben Shonan Bellmare bekrefter at deres brasilianske spiller, Riuler de Oliveira (23), døde onsdag etter hjertestopp. Han var lagkamerat med Tarik Elyounoussi (33). https://t.co/gW6BT9R1Tk— Dagbladet Sport (@db_sport) November 25, 2021 Norska blaðið Dagbladet ræddi við norska knattspyrnumanninn Tarik Elyounoussi sem var liðsfélagi Oliveira hjá japanska félaginu. Elyounoussi sagði frá því að leikmenn liðsins hafi fengið fréttirnar á æfingu á þriðjudaginn. Riuler de Oliveira mætti ekki á æfingu og liðsfélagarnir héldu að hann hefði sofið yfir sig en annað kom á daginn. Hann svaraði ekki símanum og enginn náði í hann. Hið sanna kom í ljós þegar farið var heim til hans þar sem Oliveira fannst látinn. Fjölmiðlar í Japan segja að hann hafi fengið hjartáfall. Faleceu na última terça-feira (23) Riuler Oliveira, jogador brasileiro que passou pelas categorias de base de São Paulo, Athletico, Coritiba e Internacional. Atualmente, o atleta defendia o Shonan Bellmare, do Japão. Desejamos muita força aos familiares e amigos. pic.twitter.com/8fpkQyr4Xw— TNT Sports Brasil (@TNTSportsBR) November 24, 2021 „Þeir fundu hann í rúminu. Þetta er svo ótrúlega sorglegt. Hann átti líka fimm ára barn heima í Brasilíu,“ sagði Tarik Elyounoussi við Dagbladet. „Við fengum að vita þetta á æfingu og það stóðu bara allir og grétu,“ sagði Elyounoussi. Riuler de Oliveira kom til Shonan Bellmare liðsins í október 2020. Þá hafði Tarik Elyounoussi verið þar í tíu mánuði. Elyounoussi segir að þeir hafi verið nánir og að Oliveira hafi verið við hlið hans í búningsklefanum. „Ég skil þetta ekki ennþá. Fötin hans hanga þarna ennþá og allt dótið hans. Maður trúir þessu bara ekki. Hann var svo ungur. Svona hlutir eiga ekki að geta gerst að svona ungur og heilbrigður maður deyi. Það á ekki að gerast,“ sagði Elyounoussi. We wish to express our most heartfelt condolences to the family and friends of Riuler de Oliveira Faustino, who passed away on Tuesday, November 23rd.https://t.co/AYkSFoqIYc— J.LEAGUE Official EN (@J_League_En) November 25, 2021
Fótbolti Japan Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Sjá meira