„Afganska stúlkan“ með grænu augun flytur til Ítalíu Samúel Karl Ólason skrifar 27. nóvember 2021 12:37 Myndin sem tekin var Sharbatt Gulla árið 1984 vakti gífurlega athygli. Seinni myndin var tekin í forsetahöll Afganistans árið 2016. AP Mynd af Sharbat Gulla í flóttamannabúðum í Pakistan fór eins og eldur í sinu um heiminn. Gulla var líklega tólf ára gömul þegar ljósmyndarinnar Steve McCurry tók myndina árið 1984 og hún rataði á forsíðu National Geographic í júní 1985. Gulla var kölluð „Afganska stúlkan“ með grænu augun og vakti myndin athygli a borgarastyrjöldinni í Afganistan. Nú 37 árum síðar er Gulla að far að hefja nýtt líf á Ítalíu. Mario Draghi, forsætisráðherra Ítalíu, tilkynnti í vikunni að ríkisstjórn hans hefði skipulagt flutning Gulla frá Afganistan. Það var gert eftir að hún óskaði eftir hjálp vegna yfirtöku Talibana á Afganistan. Í frétt Sky News segir að Gulla muni nú fá aðstoð við að aðlagast nýju lífi sínu á Ítalíu. McCurry vissi aldrei hvað Gulla hét þegar hann tók myndina árið 1984. Hann fann hana þó í fjöllum Afganistans árið 2002. National Geographic birti þá aðra mynd af Gulla halda á gömlu myndinni og grein sem fjallið um leit McCurry að henni. Þá sagðist hún hafa verið reið þegar hann tók myndina 1984 og sagði það hafa verið í fyrsta sinn sem mynd var tekin af henni. Myndin sem McCurry tók árið 2002 var önnur myndin sem tekin hafði verið af Gulla á ævi hennar. „Hún hefur átt erfitt líf,“ sagði McCurry þá. „Svo margir hér deila sögu hennar.“ Hún stakk svo aftur upp kollinum í Pakistan árið 2014. Þar var hún sökuð um að hafa keypt fölsuð skilríki og var hún flutt aftur til Afganistans þar sem forseti landsins tók á móti henni og afhenti henni lykla að nýrri íbúð, samkvæmt AP fréttaveitunni. Afganistan Ítalía Ljósmyndun Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Fleiri fréttir Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Sjá meira
Gulla var kölluð „Afganska stúlkan“ með grænu augun og vakti myndin athygli a borgarastyrjöldinni í Afganistan. Nú 37 árum síðar er Gulla að far að hefja nýtt líf á Ítalíu. Mario Draghi, forsætisráðherra Ítalíu, tilkynnti í vikunni að ríkisstjórn hans hefði skipulagt flutning Gulla frá Afganistan. Það var gert eftir að hún óskaði eftir hjálp vegna yfirtöku Talibana á Afganistan. Í frétt Sky News segir að Gulla muni nú fá aðstoð við að aðlagast nýju lífi sínu á Ítalíu. McCurry vissi aldrei hvað Gulla hét þegar hann tók myndina árið 1984. Hann fann hana þó í fjöllum Afganistans árið 2002. National Geographic birti þá aðra mynd af Gulla halda á gömlu myndinni og grein sem fjallið um leit McCurry að henni. Þá sagðist hún hafa verið reið þegar hann tók myndina 1984 og sagði það hafa verið í fyrsta sinn sem mynd var tekin af henni. Myndin sem McCurry tók árið 2002 var önnur myndin sem tekin hafði verið af Gulla á ævi hennar. „Hún hefur átt erfitt líf,“ sagði McCurry þá. „Svo margir hér deila sögu hennar.“ Hún stakk svo aftur upp kollinum í Pakistan árið 2014. Þar var hún sökuð um að hafa keypt fölsuð skilríki og var hún flutt aftur til Afganistans þar sem forseti landsins tók á móti henni og afhenti henni lykla að nýrri íbúð, samkvæmt AP fréttaveitunni.
Afganistan Ítalía Ljósmyndun Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Fleiri fréttir Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Sjá meira