Fyrsti fundur nýrrar ríkisstjórnar Samúel Karl Ólason skrifar 28. nóvember 2021 16:20 Ný ríkisstjórn Íslands. Vísir/Vilhelm Ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs kom saman á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í dag. Ráðherrar ríkisstjórnarinnar fjölgar um einn frá síðustu ríkisstjórn og eru tólf. Ráðuneytin deilast milli flokkanna á þann veg að Sjálfstæðisflokkurinn fær fimm, Framsóknarflokkurinn fær fjögur og VG fær þrjú. Fyrsti ríkisráðsfundur stjórnarinnar hófst á Bessastöðum í dag en fyrst kom gamla ríkisstjórnin saman þar sem Katrín Jakobsdóttir baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt og greindi forseta jafnframt frá því að samkomulag hefði tekist um myndun nýrrar stjórnar sömu flokka.. Fráfarandi ríkisstjórn.Vísir/Vilhelm Loftslagsmál, heilbrigðismál og tæknibreytingar eru einna fyrirferðamestu málaflokkarnir í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar sem kynntur var í dag. Miklum úrbótum er lofað í heilbrigðismálum þar sem skipa faglega stjórn yfir Landspítalann að norrænni fyrirmynd. Í sáttmálanum má svo finna gömul markmið um orkuskipti og kolefnishlutleysi en einnig metnaðarfull markmið um að auka traust almennings á mikilvægi tjáningarfrelsis. Hér að neðan má sjá hvernig ráðuneytin deilast milli nýrrar ríkisstjórnar. Sjálfstæðisflokkur: Bjarni Benediktsson er fjármálaráðherra. Jón Gunnarsson er dómsmálaráðherra en Guðrún Hafsteinsdóttir mun taka við af honum eftir átján mánuði að hámarki. Guðlaugur Þór Þórðarson er umhverfis- og lofslagsmálaráðherra. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er utanríkisráðherra. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er nýsköpunar-, iðnaðar- og háskólaráðherra. Framsóknarflokkur: Sigurður Ingi Jóhannsson er samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Willum Þór Þórsson er heilbrigðisráðherra. Ásmundur Einar Daðason er skólamála- og barnaráðherra. Lilja Dögg Alfreðsdóttir er viðskipta- og menningarmálaráðherra. Vinstri hreyfingin – grænt framboð: Katrín Jakobsdóttir er forsætisráðherra. Svandís Svavarsdóttir er matvæla-, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Guðmundur Ingi Guðbrandsson er félags- og vinnumarkaðsráðherra. Alþingi Alþingiskosningar 2021 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Tengdar fréttir Byrja með „umfangsminni hugmyndir“ um hálendisþjóðgarð „Ef maður er hættur að komast áfram, getur verið ágætt að stíga aðeins aftur á bak.“ Þetta sagði Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, um mögulegan hálendisþjóðgarð í ljósi þess að Sjálfstæðisflokkurinn væri að taka yfir umhverfisráðuneytið. 28. nóvember 2021 14:37 Katrín segist hafa talað mest fyrir því að hreyfa ráðuneytin Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist hafa talað manna mest fyrir því að breytingar yrðu gerðar á ráðherraskipan flokkanna sem munu mynda annað ráðuneyti hennar. 28. nóvember 2021 14:23 Stjórnarandstaðan heldur formennsku stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar en ekki öðrum Ný ríkisstjórn Íslands ætlar að taka aftur formennsku allra nefnda, að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd undanskilinni. Þar mun stjórnarandstaðan fara áfram með formennsku. 28. nóvember 2021 13:51 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Ráðuneytin deilast milli flokkanna á þann veg að Sjálfstæðisflokkurinn fær fimm, Framsóknarflokkurinn fær fjögur og VG fær þrjú. Fyrsti ríkisráðsfundur stjórnarinnar hófst á Bessastöðum í dag en fyrst kom gamla ríkisstjórnin saman þar sem Katrín Jakobsdóttir baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt og greindi forseta jafnframt frá því að samkomulag hefði tekist um myndun nýrrar stjórnar sömu flokka.. Fráfarandi ríkisstjórn.Vísir/Vilhelm Loftslagsmál, heilbrigðismál og tæknibreytingar eru einna fyrirferðamestu málaflokkarnir í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar sem kynntur var í dag. Miklum úrbótum er lofað í heilbrigðismálum þar sem skipa faglega stjórn yfir Landspítalann að norrænni fyrirmynd. Í sáttmálanum má svo finna gömul markmið um orkuskipti og kolefnishlutleysi en einnig metnaðarfull markmið um að auka traust almennings á mikilvægi tjáningarfrelsis. Hér að neðan má sjá hvernig ráðuneytin deilast milli nýrrar ríkisstjórnar. Sjálfstæðisflokkur: Bjarni Benediktsson er fjármálaráðherra. Jón Gunnarsson er dómsmálaráðherra en Guðrún Hafsteinsdóttir mun taka við af honum eftir átján mánuði að hámarki. Guðlaugur Þór Þórðarson er umhverfis- og lofslagsmálaráðherra. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er utanríkisráðherra. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er nýsköpunar-, iðnaðar- og háskólaráðherra. Framsóknarflokkur: Sigurður Ingi Jóhannsson er samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Willum Þór Þórsson er heilbrigðisráðherra. Ásmundur Einar Daðason er skólamála- og barnaráðherra. Lilja Dögg Alfreðsdóttir er viðskipta- og menningarmálaráðherra. Vinstri hreyfingin – grænt framboð: Katrín Jakobsdóttir er forsætisráðherra. Svandís Svavarsdóttir er matvæla-, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Guðmundur Ingi Guðbrandsson er félags- og vinnumarkaðsráðherra.
Sjálfstæðisflokkur: Bjarni Benediktsson er fjármálaráðherra. Jón Gunnarsson er dómsmálaráðherra en Guðrún Hafsteinsdóttir mun taka við af honum eftir átján mánuði að hámarki. Guðlaugur Þór Þórðarson er umhverfis- og lofslagsmálaráðherra. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er utanríkisráðherra. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er nýsköpunar-, iðnaðar- og háskólaráðherra. Framsóknarflokkur: Sigurður Ingi Jóhannsson er samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Willum Þór Þórsson er heilbrigðisráðherra. Ásmundur Einar Daðason er skólamála- og barnaráðherra. Lilja Dögg Alfreðsdóttir er viðskipta- og menningarmálaráðherra. Vinstri hreyfingin – grænt framboð: Katrín Jakobsdóttir er forsætisráðherra. Svandís Svavarsdóttir er matvæla-, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Guðmundur Ingi Guðbrandsson er félags- og vinnumarkaðsráðherra.
Alþingi Alþingiskosningar 2021 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Tengdar fréttir Byrja með „umfangsminni hugmyndir“ um hálendisþjóðgarð „Ef maður er hættur að komast áfram, getur verið ágætt að stíga aðeins aftur á bak.“ Þetta sagði Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, um mögulegan hálendisþjóðgarð í ljósi þess að Sjálfstæðisflokkurinn væri að taka yfir umhverfisráðuneytið. 28. nóvember 2021 14:37 Katrín segist hafa talað mest fyrir því að hreyfa ráðuneytin Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist hafa talað manna mest fyrir því að breytingar yrðu gerðar á ráðherraskipan flokkanna sem munu mynda annað ráðuneyti hennar. 28. nóvember 2021 14:23 Stjórnarandstaðan heldur formennsku stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar en ekki öðrum Ný ríkisstjórn Íslands ætlar að taka aftur formennsku allra nefnda, að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd undanskilinni. Þar mun stjórnarandstaðan fara áfram með formennsku. 28. nóvember 2021 13:51 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Byrja með „umfangsminni hugmyndir“ um hálendisþjóðgarð „Ef maður er hættur að komast áfram, getur verið ágætt að stíga aðeins aftur á bak.“ Þetta sagði Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, um mögulegan hálendisþjóðgarð í ljósi þess að Sjálfstæðisflokkurinn væri að taka yfir umhverfisráðuneytið. 28. nóvember 2021 14:37
Katrín segist hafa talað mest fyrir því að hreyfa ráðuneytin Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist hafa talað manna mest fyrir því að breytingar yrðu gerðar á ráðherraskipan flokkanna sem munu mynda annað ráðuneyti hennar. 28. nóvember 2021 14:23
Stjórnarandstaðan heldur formennsku stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar en ekki öðrum Ný ríkisstjórn Íslands ætlar að taka aftur formennsku allra nefnda, að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd undanskilinni. Þar mun stjórnarandstaðan fara áfram með formennsku. 28. nóvember 2021 13:51
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent