„Varð miklu meira kúl að vera í fimleikum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2021 14:00 Íslenska karlaliðið í hópfimleikum hefur keppni á EM annað kvöld. stefán þór friðriksson Í fyrsta sinn í áratug sendir Ísland karlalið í fullorðinsflokki til leiks á Evrópumótinu í hópfimleikum. Helgi Laxdal Aðalgeirsson, einn af aðalmönnunum í íslenska liðinu, segir það til marks um vöxtinn í karlafimleikum á Íslandi. „Það hefur verið svolítið langt hlé. Við erum með ungt lið sem hefur verið lengi saman. Ég held núna verðum við með karlalið til frambúðar,“ sagði Helgi í samtali við Vísi í gær. Hann og félagar hans hafa ferðast um landið síðustu sumur og sýnt listir sínar til að kynna fimleikaíþróttina og auka áhuga á henni. View this post on Instagram A post shared by Helgi Laxdal (@helgilaxdal_) „Það hefur borið rosa mikinn árangur, sérstaklega á landsbyggðinni. Ég fann að það varð miklu meira kúl að vera í fimleikum. Við bjuggum til einhverja bíómynd, ég þjálfa mjög mikið af strákum í Stjörnunni og þeim fannst mjög merkilegt að ég væri í bíómynd,“ sagði Helgi. „Það er miklu meiri áhugi eftir þessa sýningar. Við sýndum að fimleikar eru ekki bara splitt og spíkat. Þetta er miklu skemmtilegra.“ Keppni í undanúrslitum hjá karlaliðum hefst klukkan 19:00 annað kvöld. Lið frá sex þjóðum taka þátt í karlaflokki: Íslandi, Svíþjóð, Aserbaídsjan, Slóveníu, Bretlandi og Portúgal. Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sjá meira
„Það hefur verið svolítið langt hlé. Við erum með ungt lið sem hefur verið lengi saman. Ég held núna verðum við með karlalið til frambúðar,“ sagði Helgi í samtali við Vísi í gær. Hann og félagar hans hafa ferðast um landið síðustu sumur og sýnt listir sínar til að kynna fimleikaíþróttina og auka áhuga á henni. View this post on Instagram A post shared by Helgi Laxdal (@helgilaxdal_) „Það hefur borið rosa mikinn árangur, sérstaklega á landsbyggðinni. Ég fann að það varð miklu meira kúl að vera í fimleikum. Við bjuggum til einhverja bíómynd, ég þjálfa mjög mikið af strákum í Stjörnunni og þeim fannst mjög merkilegt að ég væri í bíómynd,“ sagði Helgi. „Það er miklu meiri áhugi eftir þessa sýningar. Við sýndum að fimleikar eru ekki bara splitt og spíkat. Þetta er miklu skemmtilegra.“ Keppni í undanúrslitum hjá karlaliðum hefst klukkan 19:00 annað kvöld. Lið frá sex þjóðum taka þátt í karlaflokki: Íslandi, Svíþjóð, Aserbaídsjan, Slóveníu, Bretlandi og Portúgal.
Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sjá meira