Fyrrum heimsmeistari í kúluvarpi látinn aðeins 52 ára gamall Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2021 13:30 CJ Hunter og Marion Jones á hápunkti frægðar þeirra þegar hann var heimsmeistari og hún nú búin að vinna Ólympíugull. Samsett/Getty Bandaríkjamaðurinn CJ Hunter lést í vikunni en hann var eitt stærsta nafnið í frjálsum á sínum tíma, bæði vegna afreka en ekki síst vegna þáverandi eiginkonu. CJ Hunter náði aðeins að vera 52 ára gamall en hann hefði haldið upp á 53 afmælið sitt í desember. Marion Jones exman CJ Hunter död blev 52 år https://t.co/xN3hoE0ZDg— Sportbladet (@sportbladet) December 1, 2021 CJ Hunter ætti að vera þekktastur fyrir heimsmeistaratitil sinn í kúluvarpi en var líklega mun þekktari fyrir samband sitt við stórstjörnuna Marion Jones og það að hafa fallið á lyfjaprófi rétt fyrir Ólympíuleika. Hunter kastaði kúlunni lengst 21,87 metra en hann á einnig bronsverðlaun frá HM 1997. Hann hélt báðum þessum verðlaunum. Hunter varð heimsmeistari í kúluvarpi í Sevilla 1999 og var því sigurstranglegur á Ólympíuleikunum árið eftir. Hann fékk hins vegar aldrei að keppa þar því upp komst um steranotkun hans rétt fyrir leikana. Fyrst átti Hunter að fá að mæta á leikana sem þjálfari en fljótlega bárust fréttir af því að hann hafði fallið á fjölda lyfjaprófa. American athletes CJ Hunter and Emmit King have died in recent days. More here https://t.co/thPeNFHnij— AW (@AthleticsWeekly) December 1, 2021 Þau Marion Jones og CJ Hunter voru gift þegar Marion var risastjarna og á leið á Ólympíuleikaan í Sydney árið 2000 þar sem hún vann þrenn gullverðlaun og tvenn bronsverðlaun. Jones missti öll þessi verðlaun eftir að upp komst um ólöglega lyfjanotkun hennar. Áður höfðu þau skilið og þá voru fréttir um að hún vildi ekki tengja sig við lyfjahneyksli hans. Það kom aftur á móti ljós að hún var líka að nota ólögleg efni og viðurkenndi það loks sjálf árið 2007. RIP CJ Hunter 1968-2021Shot putter @WorldAthletics 1999 1997 @WorldAthletics indoor 1995 @WorldAthletics Cup 19947 @Olympics 1996 @usatf 1994PB 21.87 (2000) career ended in 2000 after doping ban https://t.co/mxQm3id3dH— PJ Vazel (@pjvazel) November 29, 2021 Frjálsar íþróttir Bandaríkin Andlát Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Íslenski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Sjá meira
CJ Hunter náði aðeins að vera 52 ára gamall en hann hefði haldið upp á 53 afmælið sitt í desember. Marion Jones exman CJ Hunter död blev 52 år https://t.co/xN3hoE0ZDg— Sportbladet (@sportbladet) December 1, 2021 CJ Hunter ætti að vera þekktastur fyrir heimsmeistaratitil sinn í kúluvarpi en var líklega mun þekktari fyrir samband sitt við stórstjörnuna Marion Jones og það að hafa fallið á lyfjaprófi rétt fyrir Ólympíuleika. Hunter kastaði kúlunni lengst 21,87 metra en hann á einnig bronsverðlaun frá HM 1997. Hann hélt báðum þessum verðlaunum. Hunter varð heimsmeistari í kúluvarpi í Sevilla 1999 og var því sigurstranglegur á Ólympíuleikunum árið eftir. Hann fékk hins vegar aldrei að keppa þar því upp komst um steranotkun hans rétt fyrir leikana. Fyrst átti Hunter að fá að mæta á leikana sem þjálfari en fljótlega bárust fréttir af því að hann hafði fallið á fjölda lyfjaprófa. American athletes CJ Hunter and Emmit King have died in recent days. More here https://t.co/thPeNFHnij— AW (@AthleticsWeekly) December 1, 2021 Þau Marion Jones og CJ Hunter voru gift þegar Marion var risastjarna og á leið á Ólympíuleikaan í Sydney árið 2000 þar sem hún vann þrenn gullverðlaun og tvenn bronsverðlaun. Jones missti öll þessi verðlaun eftir að upp komst um ólöglega lyfjanotkun hennar. Áður höfðu þau skilið og þá voru fréttir um að hún vildi ekki tengja sig við lyfjahneyksli hans. Það kom aftur á móti ljós að hún var líka að nota ólögleg efni og viðurkenndi það loks sjálf árið 2007. RIP CJ Hunter 1968-2021Shot putter @WorldAthletics 1999 1997 @WorldAthletics indoor 1995 @WorldAthletics Cup 19947 @Olympics 1996 @usatf 1994PB 21.87 (2000) career ended in 2000 after doping ban https://t.co/mxQm3id3dH— PJ Vazel (@pjvazel) November 29, 2021
Frjálsar íþróttir Bandaríkin Andlát Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Íslenski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Sjá meira