Fór á fyrsta Evrópumótið aðeins tólf ára Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2021 11:30 Kolbrún Þöll Þorradóttir er orðin þrautreynd á stóra sviðinu þrátt fyrir ungan aldur. stefán pálsson Þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs er Kolbrún Þöll Þorradóttir með þeim reynslumeiri í íslenska kvennaliðinu í hópfimleikum. Hún hefur farið á ófá mótin og var ekki nema tólf ára þegar hún fór á fyrsta Evrópumótið sitt. „Þetta er fimmta Evrópumótið mitt,“ sagði Kolbrún sem hefur keppt í fullorðinsflokki á undanförnum þremur Evrópumótum. „Ég fór á mitt fyrsta mót þegar ég var tólf ára 2012 og hef verið hérna síðan.“ Kolbrún vann til silfurverðlauna með kvennaliðinu á EM 2016 og 2018 og var í tólf manna úrvalsliði síðustu þriggja Evrópumóta. Á EM á Íslandi 2014 var hún sú eina úr unglingaflokki í úrvalsliðinu. En hvað sér Kolbrún fram á það að vera lengi að? „Það er spurning. Við erum flestar í námi eða vinnu. Sjálf er ég í fullri vinnu og fullu námi með þessu og þetta er tímafrekt sport. Við æfum fimm sinnum í viku, þrjá klukkutíma í senn og stundum meira. En þetta er allt þess virði,“ sagði Kolbrún. Garðbæingarnir Kolbrún og Andrea Sif Pétursdóttir.stefán pálsson Hún ítrekar það að allt erfiðið og tíminn sem fari í fimleikana sé þess virði jafnvel þótt þær fái ekki krónu fyrir það. „Það er alltaf gleðin og upplifunin að keppa á svona stórmóti fyrir Íslands hönd, það er bara draumur.“ Keppni í kvennaflokki á EM í hópfimleikum hefst klukkan 14:50 í dag. Hægt verður að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu á Vísi. Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Leik lokið: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Leik lokið: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Sjá meira
„Þetta er fimmta Evrópumótið mitt,“ sagði Kolbrún sem hefur keppt í fullorðinsflokki á undanförnum þremur Evrópumótum. „Ég fór á mitt fyrsta mót þegar ég var tólf ára 2012 og hef verið hérna síðan.“ Kolbrún vann til silfurverðlauna með kvennaliðinu á EM 2016 og 2018 og var í tólf manna úrvalsliði síðustu þriggja Evrópumóta. Á EM á Íslandi 2014 var hún sú eina úr unglingaflokki í úrvalsliðinu. En hvað sér Kolbrún fram á það að vera lengi að? „Það er spurning. Við erum flestar í námi eða vinnu. Sjálf er ég í fullri vinnu og fullu námi með þessu og þetta er tímafrekt sport. Við æfum fimm sinnum í viku, þrjá klukkutíma í senn og stundum meira. En þetta er allt þess virði,“ sagði Kolbrún. Garðbæingarnir Kolbrún og Andrea Sif Pétursdóttir.stefán pálsson Hún ítrekar það að allt erfiðið og tíminn sem fari í fimleikana sé þess virði jafnvel þótt þær fái ekki krónu fyrir það. „Það er alltaf gleðin og upplifunin að keppa á svona stórmóti fyrir Íslands hönd, það er bara draumur.“ Keppni í kvennaflokki á EM í hópfimleikum hefst klukkan 14:50 í dag. Hægt verður að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu á Vísi.
Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Leik lokið: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Leik lokið: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Sjá meira