Sjáðu magnað stökk Helga: „Trúi eiginlega ekki að ég sé hérna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. desember 2021 09:31 Íslenska liðið fagnar. Stefán Pálsson Íslenska karlalandsliðið í hópfimleikum nældi í silfur á Evrópumótinu sem fram fór í Portúgal. Helgi Laxdal Aðalgeirsson skráði sig í sögubækurnar á mótinu. Þetta er í fyrsta sinn síðan karlalandsliðið í hópfimleikum er með á Evrópumóti síðan 2010. Liðið fékk 56.475 í heildareinkunn sem dugði til silfurverðlauna, Svíar fögnuðu hins vegar sigri og Bretar urðu í þriðja sæti. Íslenska liðið byrjaði á trampólíninu sem tókst býsna vel rétt eins og í dansinum. Íslenska liðið stal senunni í stökki þar sem Helgi Laxdal Aðalsteinsson framkvæmdi stökk sem enginn hefur framkvæmt á Evrópumóti í hópfimleikum áður. Helgi Laxdal þar með búinn að skrá nafn sitt í sögubækurnar og fyrstu verðlaun Íslands í karlaflokki á Evrópumóti staðreynd. „Ég er svaka kátur með þetta, ég trúi eiginlega ekki að ég sé hérna. Það þarf að slá mig. Ég held mig sé að dreyma,“ sagði Helgi Laxdal í sjöunda himni eftir stökkið magnaða. Óhætt er að segja að árangur Íslands á HM í hópfimleikum hafi verið glæsilegur en öll liðin sem Ísland sendi til leiks unnu til verðlauna. Magnað stökk Helga Laxdal sem og viðtal við kappann ásamt yfirþjálfurum bæði karla- og kvennalandsliða Íslands má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Magnað stökk helga og viðtal Fimleikar Sportpakkinn EM í hópfimleikum Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn síðan karlalandsliðið í hópfimleikum er með á Evrópumóti síðan 2010. Liðið fékk 56.475 í heildareinkunn sem dugði til silfurverðlauna, Svíar fögnuðu hins vegar sigri og Bretar urðu í þriðja sæti. Íslenska liðið byrjaði á trampólíninu sem tókst býsna vel rétt eins og í dansinum. Íslenska liðið stal senunni í stökki þar sem Helgi Laxdal Aðalsteinsson framkvæmdi stökk sem enginn hefur framkvæmt á Evrópumóti í hópfimleikum áður. Helgi Laxdal þar með búinn að skrá nafn sitt í sögubækurnar og fyrstu verðlaun Íslands í karlaflokki á Evrópumóti staðreynd. „Ég er svaka kátur með þetta, ég trúi eiginlega ekki að ég sé hérna. Það þarf að slá mig. Ég held mig sé að dreyma,“ sagði Helgi Laxdal í sjöunda himni eftir stökkið magnaða. Óhætt er að segja að árangur Íslands á HM í hópfimleikum hafi verið glæsilegur en öll liðin sem Ísland sendi til leiks unnu til verðlauna. Magnað stökk Helga Laxdal sem og viðtal við kappann ásamt yfirþjálfurum bæði karla- og kvennalandsliða Íslands má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Magnað stökk helga og viðtal
Fimleikar Sportpakkinn EM í hópfimleikum Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira