Þjálfari fékk hjartaáfall og lést þegar hann fagnaði sigurmarki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2021 13:30 Sjúkrabíll á fótboltaleik en þessi fótboltaleikur tengist þó ekki atvikinu í Egyptalandi. Getty/Mehmet Akif Parlak Adham El-Selhadar, þjálfari egypska knattspyrnufélagsins El-Magd SC, kvaddi þennan heim óvænt og sorglega eftir að hafa fengið hjartaáfall í miðjum leik. Kringumstæður andlátsins voru mjög sérstakar enda karlinn að upplifa gleðistund þegar áfallið kom. Það var mikil dramatík á lokasekúndum leiks liðsins hans á dögunum og spennan var oft mikil fyrir hinn 53 ára gamla El-Selhadar. Adham El-Selhadar (técnico del equipo egipcio El Magd ) ha muerto a los 53 años tras sufrir un ataque al corazón mientras celebraba el triunfo de su equipo en el tiempo de descuento.D.E.P pic.twitter.com/ToCqYGdA2u— La cara B del futbol (@lacarabdeporte) December 5, 2021 Hann fékk hjartaáfall þegar lið hans skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins. Markið kom á 92. mínútu. Fljótlega áttuðu menn sig á því að ekki var allt með felldu og var kallað á sjúkrabíl sem kom inn á völlinn. Hann flutti þjálfarann á sjúkrahús en það tókst hins vegar ekki að bjarga lífi hans. El-Selhadar var að þjálfa þetta b-deildarlið núna en hann á sér sigursæla sögu í egypskum fótbolta sem leikmaður og hafði bæði unnið deild og bikar með liði Ismaily. El Magd liðið er í sjöunda sæti í deildinni og hefur náð í fjórtán stig úr níu leikjum. Hér fyrir neðan má sjá markið og fögnuðinn. pic.twitter.com/1yFSCVd8Zj— Wael Al-Emam (@wael_alemam) December 2, 2021 Fótbolti Egyptaland Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Kringumstæður andlátsins voru mjög sérstakar enda karlinn að upplifa gleðistund þegar áfallið kom. Það var mikil dramatík á lokasekúndum leiks liðsins hans á dögunum og spennan var oft mikil fyrir hinn 53 ára gamla El-Selhadar. Adham El-Selhadar (técnico del equipo egipcio El Magd ) ha muerto a los 53 años tras sufrir un ataque al corazón mientras celebraba el triunfo de su equipo en el tiempo de descuento.D.E.P pic.twitter.com/ToCqYGdA2u— La cara B del futbol (@lacarabdeporte) December 5, 2021 Hann fékk hjartaáfall þegar lið hans skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins. Markið kom á 92. mínútu. Fljótlega áttuðu menn sig á því að ekki var allt með felldu og var kallað á sjúkrabíl sem kom inn á völlinn. Hann flutti þjálfarann á sjúkrahús en það tókst hins vegar ekki að bjarga lífi hans. El-Selhadar var að þjálfa þetta b-deildarlið núna en hann á sér sigursæla sögu í egypskum fótbolta sem leikmaður og hafði bæði unnið deild og bikar með liði Ismaily. El Magd liðið er í sjöunda sæti í deildinni og hefur náð í fjórtán stig úr níu leikjum. Hér fyrir neðan má sjá markið og fögnuðinn. pic.twitter.com/1yFSCVd8Zj— Wael Al-Emam (@wael_alemam) December 2, 2021
Fótbolti Egyptaland Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira