Naumt hjá Þjóðverjum | Danmörk með stórsigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. desember 2021 21:31 Það var hart barist í leik Ungverjalands og Þýskalands. PressFocus/MB Media/Getty Images Öllum átta leikjum dagsins á HM kvenna í handbolta er nú lokið. Ljóst er hvaða lið fara áfram í milliriðla úr E-,F-, G- og H.riðli. Á meðan Danmörk vann stórsigur á Suður-Kórea vann Þýskaland nauman sigur á Ungverjalandi. Í E-riðli var toppsætið undir er Þýskaland og Ungverjaland mættust. Fór það svo að Þýskaland vann með minnsta mun eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í fyrri hálfleik, lokatölur 25-24. Meike Schmelzer og Julia Maidhof voru markahæstar í lið Þýskalands með fimm mörk hvor. Germany have the upper hand and take a decisive 14:9 lead against Hungary in the first spectacular 30 minutes #Spain2021 #sheloveshandball RFEBM / J. Navarro pic.twitter.com/SgyhhKzrgB— International Handball Federation (@ihf_info) December 6, 2021 Þýskaland vann riðilinn með fullt hús stiga, þar á eftir kemur Ungverjaland með fjögur stig og Tékkland með tvö stig. Slóvakía rekur lestina án stiga. Í F-riðli var toppsætið einnig undir er Danmörk mætti S-Kóreu. Leikurinn var aldrei spennandi en Danir unnu öruggan 12 marka sigur, lokatölur 35-23. Rikke Iversen var markahæst í danska liðinu með sex mörk. Danmörk vinnur riðilinn með fullt hús stiga. S-Kórea kemur þar á eftir með 4 stig og Kongó komst í milliriðilinn með því að vinna Túnis fyrr í dag. Í G-riðli mætust Japan og Króatía í baráttu um 2. sæti riðilsins. Leikurinn var jafn 14-14 í hálfleik en það fór svo að Japan vann tveggja marka sigur, lokatölur 28-26. Croatia and Japan are all level at the break, 14:14, in the duel for second place in Group G #Spain2021 #sheloveshandball pic.twitter.com/yZsYq97qbg— International Handball Federation (@ihf_info) December 6, 2021 Japan endar því í 2. sæti á eftir Brasilíu sem var með fullt hús stiga. Króatía fer einnig í milliriðil en verður án stiga eftir tap dagsins. Í H-riðli vann Spánn öruggan sigur á Austurríki og fer því í milliriðil með fullt hús stiga, lokatölur 31-19. Spain open with a strong half, that sees them lead Austria 14:6 at the break #Spain2021 #sheloveshandball pic.twitter.com/cgcDqg0RaM— International Handball Federation (@ihf_info) December 6, 2021 Argentína endar í 2. sæti með fjögur stig og Austurríki í 3. sæti með tvö stig eftir að hafa unnið Kína sem tapaði öllum sínum leikjum. Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Fleiri fréttir Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Sjá meira
Í E-riðli var toppsætið undir er Þýskaland og Ungverjaland mættust. Fór það svo að Þýskaland vann með minnsta mun eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í fyrri hálfleik, lokatölur 25-24. Meike Schmelzer og Julia Maidhof voru markahæstar í lið Þýskalands með fimm mörk hvor. Germany have the upper hand and take a decisive 14:9 lead against Hungary in the first spectacular 30 minutes #Spain2021 #sheloveshandball RFEBM / J. Navarro pic.twitter.com/SgyhhKzrgB— International Handball Federation (@ihf_info) December 6, 2021 Þýskaland vann riðilinn með fullt hús stiga, þar á eftir kemur Ungverjaland með fjögur stig og Tékkland með tvö stig. Slóvakía rekur lestina án stiga. Í F-riðli var toppsætið einnig undir er Danmörk mætti S-Kóreu. Leikurinn var aldrei spennandi en Danir unnu öruggan 12 marka sigur, lokatölur 35-23. Rikke Iversen var markahæst í danska liðinu með sex mörk. Danmörk vinnur riðilinn með fullt hús stiga. S-Kórea kemur þar á eftir með 4 stig og Kongó komst í milliriðilinn með því að vinna Túnis fyrr í dag. Í G-riðli mætust Japan og Króatía í baráttu um 2. sæti riðilsins. Leikurinn var jafn 14-14 í hálfleik en það fór svo að Japan vann tveggja marka sigur, lokatölur 28-26. Croatia and Japan are all level at the break, 14:14, in the duel for second place in Group G #Spain2021 #sheloveshandball pic.twitter.com/yZsYq97qbg— International Handball Federation (@ihf_info) December 6, 2021 Japan endar því í 2. sæti á eftir Brasilíu sem var með fullt hús stiga. Króatía fer einnig í milliriðil en verður án stiga eftir tap dagsins. Í H-riðli vann Spánn öruggan sigur á Austurríki og fer því í milliriðil með fullt hús stiga, lokatölur 31-19. Spain open with a strong half, that sees them lead Austria 14:6 at the break #Spain2021 #sheloveshandball pic.twitter.com/cgcDqg0RaM— International Handball Federation (@ihf_info) December 6, 2021 Argentína endar í 2. sæti með fjögur stig og Austurríki í 3. sæti með tvö stig eftir að hafa unnið Kína sem tapaði öllum sínum leikjum.
Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Fleiri fréttir Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Sjá meira