Talinn hafa myrt fjölskyldu sína eftir að hann falsaði bólusetningarvottorð Eiður Þór Árnason skrifar 7. desember 2021 19:02 Strax í upphafi var talið að andlátin hafi borið að með saknæmum hætti. Getty/Patrick Pleul Lík þriggja barna og tveggja fullorðinna fundust á heimili í þýska sambandslandinu Brandenborg á laugardag. Grunar lögreglu að fjölskyldufaðirinn hafi orðið eiginkonu sinni og þremur börnum að bana áður en hann tók eigið líf. Að sögn lögreglu mátti bæði finna skot- og stungusár á líkunum sem fundust í bænum Königs Wusterhausen, skammt frá Berlín. Börnin voru fjögurra, átta og tíu ára gömul en foreldrarnir báðir fertugir. Greint var frá því í dag að yfirvöld í Þýskalandi telji að maðurinn hafi framið ódæðisverkið þegar hann óttaðist að félagsmálayfirvöld hygðust taka börnin úr umsjá foreldranna. Hann hafði þá verið staðinn að því að falsa Covid-bólusetningarvottorð fyrir eiginkonu sína. Að sögn þýsku lögreglunnar fannst bréf við leit á heimili fjölskyldunnar sem talið er að hafi verið ritað af fjölskylduföðurnum. Þar segir að vinnuveitandi konunnar hafi áttað sig á því að um falsað vottorð væri að ræða og hótað málaferlum. Samkvæmt bréfinu óttuðust hjónin að þau ættu á hættu að verða handtekin og börnin tekin af þeim. Skotvopn fannst í íbúð fjölskyldunnar en að sögn lögreglu voru hvorki maðurinn né konan með skotvopnaleyfi. Vitni sá líkin inn í íbúðinni á laugardag og gerði lögreglu viðvart. Þýskaland Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Sjá meira
Að sögn lögreglu mátti bæði finna skot- og stungusár á líkunum sem fundust í bænum Königs Wusterhausen, skammt frá Berlín. Börnin voru fjögurra, átta og tíu ára gömul en foreldrarnir báðir fertugir. Greint var frá því í dag að yfirvöld í Þýskalandi telji að maðurinn hafi framið ódæðisverkið þegar hann óttaðist að félagsmálayfirvöld hygðust taka börnin úr umsjá foreldranna. Hann hafði þá verið staðinn að því að falsa Covid-bólusetningarvottorð fyrir eiginkonu sína. Að sögn þýsku lögreglunnar fannst bréf við leit á heimili fjölskyldunnar sem talið er að hafi verið ritað af fjölskylduföðurnum. Þar segir að vinnuveitandi konunnar hafi áttað sig á því að um falsað vottorð væri að ræða og hótað málaferlum. Samkvæmt bréfinu óttuðust hjónin að þau ættu á hættu að verða handtekin og börnin tekin af þeim. Skotvopn fannst í íbúð fjölskyldunnar en að sögn lögreglu voru hvorki maðurinn né konan með skotvopnaleyfi. Vitni sá líkin inn í íbúðinni á laugardag og gerði lögreglu viðvart.
Þýskaland Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Sjá meira