Messi og Mbappé sáu um Belgana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2021 19:45 Paris Saint-Germain v Club Brugge KV: Group A - UEFA Champions League PARIS, FRANCE - DECEMBER 7: Lionel Messi of PSG celebrates his goal with Kylian Mbappe of PSG during the UEFA Champions League group A match between Paris Saint-Germain (PSG) and Club Brugge KV at Parc des Princes stadium on December 7, 2021 in Paris, France. (Photo by John Berry/Getty Images) Franska stórliðið Paris Saint-Germain endaði riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þetta árið á öruggum 4-1 heimasigri gegn belgíska liðinu Club Brugge. Kylian Mbappé og Lionel Messi skoruðu tvö mörk hvor. Franska stórliðið Paris Saint-Germain endaði riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þetta árið á öruggum 4-1 heimasigri gegn belgíska liðinu Club Brugge. Kylian Mbappé og Lionel Messi skoruðu tvö mörk hvor. Mbappé skoraði fyrsta mark leiksins strax á annarri mínútu, og hann bæti öðru marki við fimm mínútum síðar. Mbappé var búinn að skora tvennu eftir sex mínútur og 23 sekúndur, en aðeins einu sinni hefur leikmanni tekist að skora tvennu á skemmri tíma í Meistaradeildinni. 06:23 - After just six minutes and 23 seconds, Kylian Mbappé has scored the second-fastest brace by a player from the start of a UEFA Champions League match, behind only Rodrygo for Real Madrid against Galatasary in November 2019 (06:13). Lightning. #PSGCLU pic.twitter.com/EAYbcIWcGI— OptaJean (@OptaJean) December 7, 2021 Lionel Messi bætti svo þriðja marki liðsins við á 38. mínútu og staðan var því 3-1 þegar flautað var til hálfleiks. Mats Rits minnkaði muninn fyrir gestina þegar rúmar tuttugu mínútur voru til leiksloka, en á 76. mínútu skoraði Messi fjórða mark Parísarliðsins af vítapunktinum eftir að Ignace Van Der Brempt braut á honum innan vítateigs. PSG endar í öðru sæti riðilsins, eins og vitað var fyrir leikinn, með 11 stig, en Club Brugge þarf að gera sér fjórða og neðsta sætið að góðu með fjögur stig. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Sjá meira
Franska stórliðið Paris Saint-Germain endaði riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þetta árið á öruggum 4-1 heimasigri gegn belgíska liðinu Club Brugge. Kylian Mbappé og Lionel Messi skoruðu tvö mörk hvor. Mbappé skoraði fyrsta mark leiksins strax á annarri mínútu, og hann bæti öðru marki við fimm mínútum síðar. Mbappé var búinn að skora tvennu eftir sex mínútur og 23 sekúndur, en aðeins einu sinni hefur leikmanni tekist að skora tvennu á skemmri tíma í Meistaradeildinni. 06:23 - After just six minutes and 23 seconds, Kylian Mbappé has scored the second-fastest brace by a player from the start of a UEFA Champions League match, behind only Rodrygo for Real Madrid against Galatasary in November 2019 (06:13). Lightning. #PSGCLU pic.twitter.com/EAYbcIWcGI— OptaJean (@OptaJean) December 7, 2021 Lionel Messi bætti svo þriðja marki liðsins við á 38. mínútu og staðan var því 3-1 þegar flautað var til hálfleiks. Mats Rits minnkaði muninn fyrir gestina þegar rúmar tuttugu mínútur voru til leiksloka, en á 76. mínútu skoraði Messi fjórða mark Parísarliðsins af vítapunktinum eftir að Ignace Van Der Brempt braut á honum innan vítateigs. PSG endar í öðru sæti riðilsins, eins og vitað var fyrir leikinn, með 11 stig, en Club Brugge þarf að gera sér fjórða og neðsta sætið að góðu með fjögur stig.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Sjá meira