Hjartanlega velkomin í Hafnarfjörð Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar 9. desember 2021 13:00 Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin að njóta með okkur í aðdraganda jólanna í Hafnarfirði. Jólin snúast um samveru með fólkinu okkar og við bjóðum ykkur velkomin til okkar í Hafnarfjörð til að njóta og upplifa jólandann saman. Hérna í jólabænum Hafnarfirði erum við með hið margfræga Jólaþorp á Thorsplaninu með söluhúsum þar sem hægt er að kaupa kakó, sætabrauð, mat bæði til að borða á staðnum og taka með heim, handverk, jólaskraut svo margt fleira. Það myndast töfrandi stemming á torginu þar sem að lyktin af kakói, hangikjöti og piparkökum blandast saman og fólk í hátíðarskapi skoðar sig um og kemst í jólaskap. Núna um helgina opnum við Hjartasvellið sem er skautasvell sem staðsett verður á bílastæðinu rétt fyrir aftan Bæjarbíó. Skautasvellið verður frábær nýjung í afþreyingu fyrir gesti bæjarins og mun tengja vel saman Jólaþorpið, veingastaði, verslanir og ljósadýrðina i Hellisgerði. Hellisgerði er upplýst og göngutúr um garðinn kemur öllum í hátíðlegt skap. Gestir geta notið þess að labba um þennan fallega lystigarð sem er komin í jólabúning og börnin geta tekið þátt í ratleik sem hægt er að finna á heimasíðu bæjarsins. Góðar veitingar er hægt að versla í Litlu Álfabúðinni sem er í miðjum garðinum. Listamenn verða með óvænt atriði út um allan bæ – það eru til dæmis söngatriði, hljóðfæraleikur, dans og gjörningur sem gestir mega búast við að upplifa. Við höfum leitast eftir því að auka upplifun gesta á hverju ári og við vonum að þið njótið með okkur í rólegheitunum í Hafnarfirði núna í desember með öllu því sem bærinn hefur upp á að bjóða. Höfundur er varabæjarfulltrúi og formaður menningar- og ferðamálanefndar Hafnarfjarðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hafnarfjörður Jól Mest lesið Halldór 13.09.2025 Halldór Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson Skoðun Skoðun Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Sjá meira
Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin að njóta með okkur í aðdraganda jólanna í Hafnarfirði. Jólin snúast um samveru með fólkinu okkar og við bjóðum ykkur velkomin til okkar í Hafnarfjörð til að njóta og upplifa jólandann saman. Hérna í jólabænum Hafnarfirði erum við með hið margfræga Jólaþorp á Thorsplaninu með söluhúsum þar sem hægt er að kaupa kakó, sætabrauð, mat bæði til að borða á staðnum og taka með heim, handverk, jólaskraut svo margt fleira. Það myndast töfrandi stemming á torginu þar sem að lyktin af kakói, hangikjöti og piparkökum blandast saman og fólk í hátíðarskapi skoðar sig um og kemst í jólaskap. Núna um helgina opnum við Hjartasvellið sem er skautasvell sem staðsett verður á bílastæðinu rétt fyrir aftan Bæjarbíó. Skautasvellið verður frábær nýjung í afþreyingu fyrir gesti bæjarins og mun tengja vel saman Jólaþorpið, veingastaði, verslanir og ljósadýrðina i Hellisgerði. Hellisgerði er upplýst og göngutúr um garðinn kemur öllum í hátíðlegt skap. Gestir geta notið þess að labba um þennan fallega lystigarð sem er komin í jólabúning og börnin geta tekið þátt í ratleik sem hægt er að finna á heimasíðu bæjarsins. Góðar veitingar er hægt að versla í Litlu Álfabúðinni sem er í miðjum garðinum. Listamenn verða með óvænt atriði út um allan bæ – það eru til dæmis söngatriði, hljóðfæraleikur, dans og gjörningur sem gestir mega búast við að upplifa. Við höfum leitast eftir því að auka upplifun gesta á hverju ári og við vonum að þið njótið með okkur í rólegheitunum í Hafnarfirði núna í desember með öllu því sem bærinn hefur upp á að bjóða. Höfundur er varabæjarfulltrúi og formaður menningar- og ferðamálanefndar Hafnarfjarðar.
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar