Vongóð um samtal við stjórnvöld um eingreiðslu í desember Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. desember 2021 12:29 Þuríður segir skiljanlegt að margir reiði sig á eingreiðsluna. Vísir/Vilhelm „Það skiptir gríðarlega miklu fyrir fólk að fá þessa eingreiðslu sem hefur komið frá ríkinu undanfarin tvö jól. Þörfin hefur ekki minnkað,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands. Margir örorkulífeyrisþegar spyrja sig nú að því hvort þeir muni fá 50 þúsund króna eingreiðslu í desember líkt og í fyrra en ekkert hefur heyrst frá stjórnvöldum hvað þetta varðar, enda nýbúið að mynda nýja ríkisstjórn eftir kosningar. Á síðasta ári var greiðslan greidd út 14. desember, til 24 þúsund örorku- og endurhæfingalífeyrisþega. Full greiðsla nam 50 þúsund krónum en var greidd út í samræmi við fjölda þeirra mánaða sem hver og einn hafði fengið greiddan lífeyri á árinu. „Ég geri mér vonir um að stjórnvöld komi til móts við afar bág kjör fatlaðs fólks og greiði út veglega eingreiðslu til örorkulífeyrisþega,“ segir Þuríður. Hún segist vera vongóð um að eiga samtal við stjórnvöld um málið á næstunni. „Þrýstingur er það sem hefur orðið til þess að þetta hefur náðst í gegn; að við höfum þrýst á um nauðsyn þess að bæta fötluðu fólki upp desemberuppbótina,“ segir Þuríður. Örorkulífeyrisþegar vissulega desemberuppbót en hún sé lág. „Og þessi hópur þarf örugglega meira á desemberuppbót að halda en margir aðrir.“ Þuríður segir eðlilegt að margir reiði sig á eingreiðsluna. „Neyðin er svo stór,“ segir hún. „Og við skulum bara athuga að þessir peningar fara beint í neyslu þannig að ríkissjóður fær til baka um það bil helming, að minnsta kosti.“ Jól Málefni fatlaðs fólks Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Félagsmál Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Sjá meira
Margir örorkulífeyrisþegar spyrja sig nú að því hvort þeir muni fá 50 þúsund króna eingreiðslu í desember líkt og í fyrra en ekkert hefur heyrst frá stjórnvöldum hvað þetta varðar, enda nýbúið að mynda nýja ríkisstjórn eftir kosningar. Á síðasta ári var greiðslan greidd út 14. desember, til 24 þúsund örorku- og endurhæfingalífeyrisþega. Full greiðsla nam 50 þúsund krónum en var greidd út í samræmi við fjölda þeirra mánaða sem hver og einn hafði fengið greiddan lífeyri á árinu. „Ég geri mér vonir um að stjórnvöld komi til móts við afar bág kjör fatlaðs fólks og greiði út veglega eingreiðslu til örorkulífeyrisþega,“ segir Þuríður. Hún segist vera vongóð um að eiga samtal við stjórnvöld um málið á næstunni. „Þrýstingur er það sem hefur orðið til þess að þetta hefur náðst í gegn; að við höfum þrýst á um nauðsyn þess að bæta fötluðu fólki upp desemberuppbótina,“ segir Þuríður. Örorkulífeyrisþegar vissulega desemberuppbót en hún sé lág. „Og þessi hópur þarf örugglega meira á desemberuppbót að halda en margir aðrir.“ Þuríður segir eðlilegt að margir reiði sig á eingreiðsluna. „Neyðin er svo stór,“ segir hún. „Og við skulum bara athuga að þessir peningar fara beint í neyslu þannig að ríkissjóður fær til baka um það bil helming, að minnsta kosti.“
Jól Málefni fatlaðs fólks Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Félagsmál Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Sjá meira