Aldís Kara kjörin skautakona ársins eftir sögulegt ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2021 15:00 Aldís Kara Bergsdóttir var valin skautakona ársins 2021 hjá Skautasambandi Íslands. Skautasamband Íslands Skautasamband Íslands hefur valið Aldísi Köru Bergsdóttur sem skautakonu ársins 2021 en það er óhætt að segja að hún hafi skrifað sögu skautaíþróttarinnar á árinu 2021. Þetta er þriðja árið í röð sem Aldís Kara er valin skautakona ársins en hún æfir með Skautafélagi Akureyrar undir leiðsögn Darja Zajcenko. Aldís Kara lét ekki heimsfaraldur stöðva sig og hefur verið jafnvel enn staðfastari í sínum markmiðum en áður en þau voru að ná lágmörkum inn á Evrópumeistaramót og Heimsmeistaramót. Samhliða æfingum og keppni er Aldís Kara einnig að ljúka stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri í vor. Á nýju keppnistímabili keppti hún á tveimur ISU Challenger Series mótum, í september og október en á Finlandia Trophy mótinu í október vann Aldís Kara sér inn keppnisrétt á Evrópumeistaramóti í listskautum en það er í fyrsta sinn sem íslenskur skautari vinnur sér þátttökurétt á því móti. Til þess að öðlast keppnisrétt þarf að ná lágmarksstigum í bæði stuttu og frjálsu prógrammi á alþjóðlegu móti á lista ISU. Ekki þarf að ná lágmörkum fyrir bæði prógröm á sama móti. Hún hefur einnig sett markið enn hærra og stefnir að því að ná lágmörkum fyrir Heimsmeistaramót líka en það næst þó ekki á þessu ári. Nýtt ár mun hefjast með þátttöku Aldísar á Evrópumeistaramótinu sem mun verða haldið í Tallin, Eistlandi, dagana 6. til 10. janúar. View this post on Instagram A post shared by SkatingIceland (@skatingicelandofficial) Skautaíþróttir Fréttir ársins 2021 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Sjá meira
Þetta er þriðja árið í röð sem Aldís Kara er valin skautakona ársins en hún æfir með Skautafélagi Akureyrar undir leiðsögn Darja Zajcenko. Aldís Kara lét ekki heimsfaraldur stöðva sig og hefur verið jafnvel enn staðfastari í sínum markmiðum en áður en þau voru að ná lágmörkum inn á Evrópumeistaramót og Heimsmeistaramót. Samhliða æfingum og keppni er Aldís Kara einnig að ljúka stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri í vor. Á nýju keppnistímabili keppti hún á tveimur ISU Challenger Series mótum, í september og október en á Finlandia Trophy mótinu í október vann Aldís Kara sér inn keppnisrétt á Evrópumeistaramóti í listskautum en það er í fyrsta sinn sem íslenskur skautari vinnur sér þátttökurétt á því móti. Til þess að öðlast keppnisrétt þarf að ná lágmarksstigum í bæði stuttu og frjálsu prógrammi á alþjóðlegu móti á lista ISU. Ekki þarf að ná lágmörkum fyrir bæði prógröm á sama móti. Hún hefur einnig sett markið enn hærra og stefnir að því að ná lágmörkum fyrir Heimsmeistaramót líka en það næst þó ekki á þessu ári. Nýtt ár mun hefjast með þátttöku Aldísar á Evrópumeistaramótinu sem mun verða haldið í Tallin, Eistlandi, dagana 6. til 10. janúar. View this post on Instagram A post shared by SkatingIceland (@skatingicelandofficial)
Skautaíþróttir Fréttir ársins 2021 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Sjá meira