Tekinn með 600 grömm af kókaíni innvortis Snorri Másson skrifar 17. desember 2021 06:25 Maðurinn var stöðvaður af tollgæslunni í Leifsstöð 4. nóvember og reyndist hafa verulegt magn af kókaíni meðferðis. Mynd ótengd og úr safni. Vísir/Vilhelm Rannsóknardeild lögreglustjórans á Suðurnesjum vinnur nú að umfangsmikilli rannsókn á innflutningi Austurríkismanns á fimmtugsaldri á kókaíni til landsins. Tollgæslan stöðvaði manninn í Leifsstöð í byrjun nóvember, sem reyndist hafa um það bil 600 grömm af kókaíni í fórum sínum. Efnin hafði hann falið í 92 pakkningum innvortis, það er að segja inni í líkama sínum. Vitað er að slík aðferð getur verið lífshættuleg þegar pakkningar bresta. Erfiðar aðgerðir hafa verið framkvæmdar í slíkum tilvikum hér á landi. Rannsóknin beinist meðal annars að fyrri ferðum mannsins til landsins, eins og lögreglan staðfestir í svari við fyrirspurn fréttastofu. Vitað er til þess að leið hans hafi legið til landsins áður en í hvaða erindagjörðum er óljóst. Grunur leikur á um að það hafi verið í sama tilgangi og nú. Samkvæmt útreikningum fréttastofu gætu 600 grömm af tiltölulega hreinu kókaíni verið meira en 50 milljón króna virði í smásölu, enda styrkur kókaíns sem er gert upptækt á götum úti almennt í kringum 20%. Lögreglumál Keflavíkurflugvöllur Smygl Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Halli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Sjá meira
Tollgæslan stöðvaði manninn í Leifsstöð í byrjun nóvember, sem reyndist hafa um það bil 600 grömm af kókaíni í fórum sínum. Efnin hafði hann falið í 92 pakkningum innvortis, það er að segja inni í líkama sínum. Vitað er að slík aðferð getur verið lífshættuleg þegar pakkningar bresta. Erfiðar aðgerðir hafa verið framkvæmdar í slíkum tilvikum hér á landi. Rannsóknin beinist meðal annars að fyrri ferðum mannsins til landsins, eins og lögreglan staðfestir í svari við fyrirspurn fréttastofu. Vitað er til þess að leið hans hafi legið til landsins áður en í hvaða erindagjörðum er óljóst. Grunur leikur á um að það hafi verið í sama tilgangi og nú. Samkvæmt útreikningum fréttastofu gætu 600 grömm af tiltölulega hreinu kókaíni verið meira en 50 milljón króna virði í smásölu, enda styrkur kókaíns sem er gert upptækt á götum úti almennt í kringum 20%.
Lögreglumál Keflavíkurflugvöllur Smygl Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Halli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Sjá meira