Lárus Jónsson: Þetta var einn af þessum dögum Ísak Óli Traustason skrifar 16. desember 2021 21:37 Lárus Jónsson var virkilega sáttur með stórsigur sinna manna í kvöld. vísir/hulda margrét Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar var ánægður með leik sinna manna í kvöld. „Þetta var heilt yfir mjög góður leikur hjá okkur, líklega langbesti leikurinn okkar í vetur. Við hittum fáránlega vel, hittum eiginlega úr öllu sem að við hentum upp,“ sagði Lárus. „Mér fannst þegar að Tindastóll voru að klóra í bakkann í fyrri hálfleik, þá spilum við góða vörn og Daniel Mortensen var með fáránlegt „fade away“ skot ofan í, þannig að þetta var bara einn af þessum dögum,“ sagði Lárus. Glynn Watson, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var frábær í leiknum og tók Lárus undir það og bætti við að „mér fannst hann eiginlega bara stjórna þessum leik frá A til Ö. Sérstaklega fannst mér hann koma enn sterkari varnarlega í seinni hálfleik hann náði að hjálpa af Thomas Massamba þannig að við náðum að þétta teiginn aðeins betur“, sagði Lárus og bætti við „hann er hrikalega góður.“ „Þetta er fyrsti leikurinn sem að við erum búnir að spila bæði vel í sókn og vörn í vetur að mínu mati. Við erum búnir að spila ágætlega, spilum vel í einn fjórðung en svo hikst í þeim næsta, þannig að vonandi er spilamennska okkar hér í dag eitthvað sem koma skal en við erum ekki að fara hitta hátt í 60% í öllum leikjum,“ sagði Lárus. Þór Þorlákshöfn tekur á móti Grindavík í næstu umferð og legst það verkefni vel í Lárus. „Ég vona að við fáum að vera með slatta af áhorfendum í húsinu, glíma við Ivan undir körfunni, okkur hlakkar til,“ sagði Lárus að lokum. Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið 66-109: Tindastóll - Þór Þ. | Íslandsmeistararnir fóru illa með Tindastól Tindastóll fékk Þór frá Þorlákshöfn í heimsókn í Síkið í kvöld. Heimamenn byrjuðu fyrsta leikhluta betur en gestirnir svöruðu og unnu fyrsta leikhluta með 9 stiga mun og bættu síðan jafnt og þétt í forustuna út leikinn og unnu mjög sannfærandi sigur. Lokatölur 66 – 109. 16. desember 2021 22:35 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Sjá meira
„Þetta var heilt yfir mjög góður leikur hjá okkur, líklega langbesti leikurinn okkar í vetur. Við hittum fáránlega vel, hittum eiginlega úr öllu sem að við hentum upp,“ sagði Lárus. „Mér fannst þegar að Tindastóll voru að klóra í bakkann í fyrri hálfleik, þá spilum við góða vörn og Daniel Mortensen var með fáránlegt „fade away“ skot ofan í, þannig að þetta var bara einn af þessum dögum,“ sagði Lárus. Glynn Watson, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var frábær í leiknum og tók Lárus undir það og bætti við að „mér fannst hann eiginlega bara stjórna þessum leik frá A til Ö. Sérstaklega fannst mér hann koma enn sterkari varnarlega í seinni hálfleik hann náði að hjálpa af Thomas Massamba þannig að við náðum að þétta teiginn aðeins betur“, sagði Lárus og bætti við „hann er hrikalega góður.“ „Þetta er fyrsti leikurinn sem að við erum búnir að spila bæði vel í sókn og vörn í vetur að mínu mati. Við erum búnir að spila ágætlega, spilum vel í einn fjórðung en svo hikst í þeim næsta, þannig að vonandi er spilamennska okkar hér í dag eitthvað sem koma skal en við erum ekki að fara hitta hátt í 60% í öllum leikjum,“ sagði Lárus. Þór Þorlákshöfn tekur á móti Grindavík í næstu umferð og legst það verkefni vel í Lárus. „Ég vona að við fáum að vera með slatta af áhorfendum í húsinu, glíma við Ivan undir körfunni, okkur hlakkar til,“ sagði Lárus að lokum.
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið 66-109: Tindastóll - Þór Þ. | Íslandsmeistararnir fóru illa með Tindastól Tindastóll fékk Þór frá Þorlákshöfn í heimsókn í Síkið í kvöld. Heimamenn byrjuðu fyrsta leikhluta betur en gestirnir svöruðu og unnu fyrsta leikhluta með 9 stiga mun og bættu síðan jafnt og þétt í forustuna út leikinn og unnu mjög sannfærandi sigur. Lokatölur 66 – 109. 16. desember 2021 22:35 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Sjá meira
Leik lokið 66-109: Tindastóll - Þór Þ. | Íslandsmeistararnir fóru illa með Tindastól Tindastóll fékk Þór frá Þorlákshöfn í heimsókn í Síkið í kvöld. Heimamenn byrjuðu fyrsta leikhluta betur en gestirnir svöruðu og unnu fyrsta leikhluta með 9 stiga mun og bættu síðan jafnt og þétt í forustuna út leikinn og unnu mjög sannfærandi sigur. Lokatölur 66 – 109. 16. desember 2021 22:35
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum