Stjúpmóðir sökuð um að hafa haft stjúpbörn sín í nauðungarvinnu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 18. desember 2021 15:49 Börnin krefja stjúpmóðurina um 29 milljónir í bætur. Vísir/Vilhelm Kona hefur verið ákærð fyrir mannsal en hún er sökuð um að hafa haft fjögur stjúpbörn sín í þrælkunarvinnu. Málið var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjaness fyrr í þessum mánuði, eftir ákæru héraðssaksóknara. Fréttastofa RÚV greinir fyrst frá en þar segir að stjúpmóðirin hafi verið gift föður barnanna fjögurra. Hún hafi flutt þau hingað til lands og neytt þau til að vinna í þrettán klukkustundir á dag, sex til sjö daga vikunnar. Konan er íslensk en hefur sterk tengsl við erlent land, segir í frétt RÚV. Þá segir að stjúpmóðirin hafi vanrækt börnin, andlega og líkamlega, og sýnt af sér ruddaskap og yfirgang. Konan hafi öskrað á börnin bæði á heimili og á vinnustað þeirra og gert lítið úr þeim á sérstaklega sársaukafullan hátt, en hún útvegaði þeim vinnu á stað þar sem hún vann sjálf sem verkstjóri. Í ákærunni segir að börnin hafi ekki mátt stunda tómstundir eða hitta vini sína og hún hafi neitað þeim að sækja framhaldsskóla, að skólaskyldu lokinni. Konan hafi þar að auki hótað að senda börnin úr landi. Stjúpmóðirin er ákærð fyrir mansal og peningaþvætti. Hún er sökuð um að hafa tekið sextán milljónir af launum barnanna, skipt í erlendan gjaldeyri og flutt út úr landi. Börnin krefja konuna um 29 milljónir í skaðabætur. Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Fleiri fréttir Borgin firraði sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Sjá meira
Fréttastofa RÚV greinir fyrst frá en þar segir að stjúpmóðirin hafi verið gift föður barnanna fjögurra. Hún hafi flutt þau hingað til lands og neytt þau til að vinna í þrettán klukkustundir á dag, sex til sjö daga vikunnar. Konan er íslensk en hefur sterk tengsl við erlent land, segir í frétt RÚV. Þá segir að stjúpmóðirin hafi vanrækt börnin, andlega og líkamlega, og sýnt af sér ruddaskap og yfirgang. Konan hafi öskrað á börnin bæði á heimili og á vinnustað þeirra og gert lítið úr þeim á sérstaklega sársaukafullan hátt, en hún útvegaði þeim vinnu á stað þar sem hún vann sjálf sem verkstjóri. Í ákærunni segir að börnin hafi ekki mátt stunda tómstundir eða hitta vini sína og hún hafi neitað þeim að sækja framhaldsskóla, að skólaskyldu lokinni. Konan hafi þar að auki hótað að senda börnin úr landi. Stjúpmóðirin er ákærð fyrir mansal og peningaþvætti. Hún er sökuð um að hafa tekið sextán milljónir af launum barnanna, skipt í erlendan gjaldeyri og flutt út úr landi. Börnin krefja konuna um 29 milljónir í skaðabætur.
Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Fleiri fréttir Borgin firraði sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Sjá meira