Höfuðhögg markvarða í handbolta: Sjáið bara þessa mynd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2021 11:31 Althea Rebecca Reinhardt varði mjög vel á heimsmeistaramótinu en ein markvarsla hennar hefur fengið meiri athygli en aðrar. EPA-EFE/BO AMSTRUP Danski landsliðsmarkvörðurinn Althea Reinhardt fékk skot beint í andlitið á undanúrslitaleik HM í handbolta kvenna um helgina en það mynd ljósmyndarans Beate Oma Dahle af atvikinu sem hefur vakið talsverða athygli. Instagram/Sportbladet Nokkrir íslenskir landsliðsmarkverðir hafa lent í vandræðum á síðustu árum eftir að hafa fengið höfuðhögg í handboltaleik og þeir sem sjá þessa mynd af Altheu ættu að gera sér góða grein fyrir því hversu mikil þessi högg geta orðið. Althea sjálf hefur séð myndina og ræddi hana í viðtali við TV 2 Sport. „Boltinn étur nánast upp allt andlitið mitt,“ sagði Althea Reinhardt meðal annars í viðtalinu. Atvikið gerðist eftir aðeins þriggja mínútna leik í undanúrslitaleik Dana á móti Frakklandi. Reinhardt fékk þá skot í andlitið frá hinni frönsku Aliciu Toublanc. Althea fann auðvitað vel fyrir þessu höggi og fór grátandi af velli. Hún gat komið aftur inn í leikinn og hún kvartaði ekki daginn eftir. „Hausinn er í fínu lagi,“ sagði Althea og hrósaði ljósmyndaranum. „Þetta er fín mynd. Ljósmyndarinn náði þarna flottu mómenti,“ sagði Althea hlæjandi. Bilde av danske Althea Reinhardt (25) sirkulerer i sosiale medier. https://t.co/i5THi0X5vB— Dagbladet Sport (@db_sport) December 18, 2021 „Það er auðvitað sérstakt að sjá sjálfa sig á mynd þar sem boltinn er nánast búinn að éta upp allt andlitið þitt. Svona er samt bara boltinn og þetta er hluti af því að standa í marki i handbolta,“ sagði Althea. „Ég fann það fljótlega að þetta var ekkert og ég var í góðu lagi,“ sagði Althea sem varði alls 11 skot í undanúrslitaleiknum. HM 2021 í handbolta Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
Instagram/Sportbladet Nokkrir íslenskir landsliðsmarkverðir hafa lent í vandræðum á síðustu árum eftir að hafa fengið höfuðhögg í handboltaleik og þeir sem sjá þessa mynd af Altheu ættu að gera sér góða grein fyrir því hversu mikil þessi högg geta orðið. Althea sjálf hefur séð myndina og ræddi hana í viðtali við TV 2 Sport. „Boltinn étur nánast upp allt andlitið mitt,“ sagði Althea Reinhardt meðal annars í viðtalinu. Atvikið gerðist eftir aðeins þriggja mínútna leik í undanúrslitaleik Dana á móti Frakklandi. Reinhardt fékk þá skot í andlitið frá hinni frönsku Aliciu Toublanc. Althea fann auðvitað vel fyrir þessu höggi og fór grátandi af velli. Hún gat komið aftur inn í leikinn og hún kvartaði ekki daginn eftir. „Hausinn er í fínu lagi,“ sagði Althea og hrósaði ljósmyndaranum. „Þetta er fín mynd. Ljósmyndarinn náði þarna flottu mómenti,“ sagði Althea hlæjandi. Bilde av danske Althea Reinhardt (25) sirkulerer i sosiale medier. https://t.co/i5THi0X5vB— Dagbladet Sport (@db_sport) December 18, 2021 „Það er auðvitað sérstakt að sjá sjálfa sig á mynd þar sem boltinn er nánast búinn að éta upp allt andlitið þitt. Svona er samt bara boltinn og þetta er hluti af því að standa í marki i handbolta,“ sagði Althea. „Ég fann það fljótlega að þetta var ekkert og ég var í góðu lagi,“ sagði Althea sem varði alls 11 skot í undanúrslitaleiknum.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira