„Þetta er bara stórkostleg tilviljun“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. desember 2021 12:32 Ekki hefur orðið vart við kviku í Geldingadölum síðan 18. september, en þann dag hófst gos á La Palma. Þremur dögum eftir að gosinu lauk á La Palma hófst skjálftahrina á Reykjanesi að nýju. Vísir/Vilhelm „Þetta er bara stórkostleg tilviljun, það er engin tenging þarna á milli,“ segir Salóme Jórunn Bernharðsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni, um þá staðreynd að sama dag og hætti að gjósa í Fagradalsfjalli hafi eldgos hafist á La Palma á Kanarí, og að skömmu eftir að það hætti að gjósa á La Palma hafi skjálftahrina hafist að nýju á Reykjanesi. Stjórnvöld á Spáni lýstu formlega yfir goslokum á La Palma í gær, en ekki hefur gosið þar síðan 18. desember. Þremur dögum síðar, eða 21. desember, hófst skjálftahrinan á Reykjanesi og óvissustigi var lýst yfir í framhaldinu. Nú hefur ekki gosið í Fagradalsfjalli síðan 18. september, en þann sama dag hófst gosið á La Palma. Salóme segir þetta merkilega staðreynd en að engin tenging sé þarna á milli. Þó að gosinu sé lokið er staðan á þeim hluta eyjunnar þar sem gosið reið yfir afar slæm. Þessi mynd var tekin í lok nóvember, þegar gosið var enn í fullu fjöri.Vísir/Getty Líkt og komið hefur fram er útlit fyrir að kvika sé að reyna að brjóta sér leið upp á yfirborðið. Ekkert lát er á skjálftahrinunni en um fimmtán þúsund skjálftar hafa mælst á svæðinu síðan á þriðjudag. Íbúar á suðvesturhorninu vöknuðu margir við kröftuga skjálfta um fimmleytið í morgun, sá fyrri var 3,6 að stærð og seinni 3,3 að stærð. „Það má vænta þess að hann hafi fundist á öllu suðvesturhorninu. Grindvíkingar hafa fundið töluvert mikið fyrir þessu og ég býst að þannig hafi það líka verið í Reykjanesbæ,“ segir Salóme. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos á La Palma Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira
Stjórnvöld á Spáni lýstu formlega yfir goslokum á La Palma í gær, en ekki hefur gosið þar síðan 18. desember. Þremur dögum síðar, eða 21. desember, hófst skjálftahrinan á Reykjanesi og óvissustigi var lýst yfir í framhaldinu. Nú hefur ekki gosið í Fagradalsfjalli síðan 18. september, en þann sama dag hófst gosið á La Palma. Salóme segir þetta merkilega staðreynd en að engin tenging sé þarna á milli. Þó að gosinu sé lokið er staðan á þeim hluta eyjunnar þar sem gosið reið yfir afar slæm. Þessi mynd var tekin í lok nóvember, þegar gosið var enn í fullu fjöri.Vísir/Getty Líkt og komið hefur fram er útlit fyrir að kvika sé að reyna að brjóta sér leið upp á yfirborðið. Ekkert lát er á skjálftahrinunni en um fimmtán þúsund skjálftar hafa mælst á svæðinu síðan á þriðjudag. Íbúar á suðvesturhorninu vöknuðu margir við kröftuga skjálfta um fimmleytið í morgun, sá fyrri var 3,6 að stærð og seinni 3,3 að stærð. „Það má vænta þess að hann hafi fundist á öllu suðvesturhorninu. Grindvíkingar hafa fundið töluvert mikið fyrir þessu og ég býst að þannig hafi það líka verið í Reykjanesbæ,“ segir Salóme.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos á La Palma Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira